Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 91

Morgunn - 01.12.1938, Síða 91
MORGUNN 215 neinni hurð í íbúð hennar. Iiún gat eklti skilið, hvernig kann væri þangað kominn — og stóð undrandi. Þá kom enn þá einu sinni rödd Conan Doyles: „Þetta er lykillinn minn“, sagði hann. „Hann er kominn frá hurðinni á skrifstofu minni, sem ætíð er höfð lokuð í Crowborough. Sendu eptir Denis syni mínum“. Þetta var sönnun, ef staðhæfingin reyndist rétt. Hún símaði til Denis til Crowborough í Sussex, og sagði honum Þvað fyrir hefði komið. Hann brá þegar við og ók á stað í bifreið, að finna hana. Hann tók lykilinn með sér til Crowborough og símaði síðan til miðilsins til að segja henni, að það væri áreiðanlega iykillinn að skrifstofu föður síns. Með andakrapti hafði Sir Arthur Conan Doyle flutt lykil sinn í 40 mílna fjarlægð. Þetta sannfærði frú Doyle, og eptir það varð þessi kona sá miðill, sem skeyti komu jafnaðarlega í gegnum frá Sir Arthur til konu hans og fjölskyldu. Þýtt af Kr. D. Bókarinngangur. Eftir dr. Edivin F. Bowers. ií árgangi Morgiins 1937, bls. 129, var birt erindi, sem var að rnestu leyti teldð úr bók dr. Bowers: „Fyrirbrigðin í tilraunaher- er8inu“. Hann er merkur læknir og vísindamaður, sem hefir ritað ttiargar bækur um læknisvísindi og heilbrigðisfræði og þessa bók og ^leiri ura sálræn efni. Að bókinni ritaði hann inngang, sem ekki var rúm fyrir í nefndu erindi, nema nokkrar línur úr honum. En f10® því að lesendum Morguns mun þykja hann þess verður, að anr> sé birtur allur, er hann prentaður hér í heilu lagi.] Eftir að hafa kynt mér í þrjátíu og fimm ár og rann- Sakað allar hinar mismunandi tegundir af sálrænum fyrir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.