Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Síða 101

Morgunn - 01.12.1938, Síða 101
MORGUNN 225 Hins vegar er ekki að undra, þótt upprisufrásagan sé umdeild. Bæði segir hún frá stórfeldasta viðburði mann- kynssögunnar og svo er einnig hitt, að sá sem vill myrða, reynir að hitta í hjartastað, og trúarofsækjendur vita, að upprisuviðburðurinn er hjartastaður hinnar kristnu trúar. En eftir því sem þekking manna á efnisheiminum eykst og sálrænar rannsóknir aukast, eftir því verður þrengra um föngin fyrir Tómasana til að næra vantrú sína á, nema þá fullkomin vanþekking sé á staðreyndum. Fimm gjafir frá öðrum heimi. Eftir M. Barbanell. Á sunnudaginn var (26. júní) kom óvænt fram hjá miðl- inum Louísu Bolt hver á fætur öðrum fimm tilburðar- munir (apports), gjafir frá andaheiminum. Þó að sá kafli af miðilsfundinum, sem þetta gerðist á, Væri haldinn í myrkri, þá var hver hlutur lagður í hend- lu’ þess, sem átti að fá hann, nema sá sem mér var ætl- aður, hann var lagður á pappírsblökk, sem jeg hjelt á í hendinni. Þó að áður hafi hjá þessum miðli við ýms tækifæri koniið tilflutningar, þá sagði hún mér að þetta væri í fyi’sta sinni. sem komið hefði fram fimm munir á einum íundi. Konu minni var fært armband, og Karahnuta, Zulu- ^iaður, sem var stjórnandi og talaði í djúpum og dimmum vomi, sagði okkur, að það væri komið frá hans eigin landi. Þá fékk Marcel Poncin, hinn frægi franski listamaður, er hafði með sér mynd, sem hann hafði málað ósjálfrátt 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.