Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Qupperneq 107

Morgunn - 01.12.1938, Qupperneq 107
MORGUNN 231 irlestrinum um „jarðarfarir, bálfarir og trúna á annað líf“, þar sem hann reiðir rothögg að þeirri heimsku, að lífið glatist nokkurn tima. Við, sem hlýddum á hann flytja þann fyrirlestur í Báruhús- inu, megum minnast þess, með hve miklum krafti hann fylgdi þeim orðum á eftir, svo að áherzlunnar vegna hefðu þau vel mátt vera þungamiðjan. Innan aldarfjórðungs — þegar Haraldur Níelsson féll frá — var kenning spíritismans búin að gagntaka svo íslenzku þjóðina alla, að viðhorf hennar til andlegra mála var gerbreytt frá því, sem áður hafði verið; sjóndeildarhringurinn víðari og útsýnin skýrari. Og þó að þjóðin sé lítil, er það satt, að skipshöfnum skiftir hún. „Máttugur er sannleikurinn", sögðu Rómverjar, „og yfirhönd- ina mun hann fá“. Öld hefir Ekki þarf að minna íslenzka spiritista á það afráS goldit“ sem málefni þeirra hefir nýlega beðið, við fráfall upphafsmanns og leiðtoga hreyfing- arinnar hér á landi. En víðar er nú mikinn missi að harma, því svo má heita, að hinir frægustu brautryðjendur spíritismans og salarrannsóknanna hnígi nú unnvörpum í valinn. Skal hér getið Ijögurra, sem nýlega eru látnir. Stanley De Brath lézt í Lundúnum 19. desember síðastliðinn, hálfníræður að aldri, og mátti heita, að fram í andlátið væri hann sistarfandi fyrir sitt mikla áhugamál. Hjá honum fóru saman lær- dómur, vitsmunir, einurð og frábærir mannkostir. Afrek hans í tágu spíritismans voru mikil og merkileg. Hann var ritstjóri tima- ntsins Psychic Scicnce, ritaði ótal blaðagreinar og ýmsar bækur, og l>ýddi rit hinna fremstu sálarrannsóknamanna frakkneskra á enska tungu, þar á meðal bók Osty’s Supemormal Faculties in Man, sem er eitt af undirstöðuritum sálarrannsóknamanna, svo að hún er Jafnvel sett við hliðina á bók Meyers Human Personality. Dr. Gustave Geley sagði um hana, að hún markaði tímamót i sögu sálarrannsóknanna. Cesar de Vesme, ítalskur greifi, frægur fyrir rit sin og rann- sóknir, andaðist 18. júli, 76 ára að aldri. Hann ritaði á frönsku og ítölsku, en hin helztu af ritum hans eru til í enskum þýðingum. Um miðjan ágúst andaðist rithöfundurinn Frank Hives. Hann 1-itaði margar bækur og harla merkilegar um Vestur-Afríku og þar- lendar þjóðir, en um sálræn efni skrifaði hann að staðaldri í blaðið Light. Bók hans Glimpses Into Infinity er talin stórmerkileg fyrir sem þar segir um sálfarir og mjög er ramlega sannað. Dr. Eugene Osty lézt 20. ágúst, 63 ára að aldri. Hann tólc við f°rstöðu rannsóknarstofnunarinnar Institut Métapsychique í París L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.