Morgunn


Morgunn - 01.12.1938, Page 109

Morgunn - 01.12.1938, Page 109
MORGUNN 233 ferli (karakter) hans, heilbrigðisástand, hæfileika o. fl. með hinni mestu nákvæmni, eins og hún sannaði við umrætt tækifæri. Fróðlegt væri að frétta um menn hér á landi, sem gæddir kynnu að vera sérstakri skygni á blik manna eða dýra. Nýtt barna Lesendum Morguns er allvel um það kunnugt, . ,. , hvað barnalærdómskverin hafa, kynslóð eftir lærdomskver. , ■ , kynsloð, kent Islendingum um tilveruna eftir dauðann, því að Einar H. Kvaran rakti það efni eitt sinn svo rækilega í ritinu. Síðan hefir þó bætzt við enn eitt kverið, eftir síra Þorstein Kristjánsson 1 Sauðlauksdal. Að gerðinni er það frá- brugðið hinum eldri, því að það er lítið annað en tilvitnanir í ritn- inguna, flokkaðar undir fyrirsagnir, sem eru lyklar að köflum og greinum. Frá leikmanns sjónarmiði er prýðilega á þessu haldið, og í fyrsta skifti er hér nú á íslenzku ,,kver“, sem skemtilegt er að lesa. Góður siður er það, sem höfundurinn fylgir, að vitna iðu- lega til sálmabókanna (aðalsálmabókarinnar og viðauka Haralds Níelssonar), en vel hefði mátt bæta þar við Barnaversunum. Þetta ætti að geta orðið til þess, að börnin lærðu eitthvað af þeim sálmum og versum, sem á er bent, en nú er of lítið um það, að ungmenni læri ljóð, andleg og veraldleg. Það, sem einkum veldur því, að hér er vakin athygli á kveri þessu, er kenningar þess (þ. e. a. s. kenningar Nýja testamentis- ins) um framhaldslífið. Þær eru í fyllsta máta í samræmi við það, sem spíritistar hafa ávalt kent. Væntanlega verður þessi litla bók kærkomin prestum og kenn- urum, en þó einkum foreldrum. Fráleitt er hún fullkomin, fremur en aðrar bækur, og mun þannig mega benda á mikilsverð atriði borgaralegs lífs, sem þarna eru ekki sérstaklega rædd, og eins verður það vitaskuld lengi álitamál, hverja ritningarstaði eigi að láta hafa forgöngu þar sem fátt eitt verður tekið. En varla verður því neitað, að undirstaðan hafi verið vel lögð, og þá er auðveldara að bæta um í síðari útgáfum. v Hingað til hefir það því miður verið svo, að 1 ?r er gU sálarrannsóknirnar hafa ekki átt höfuðvígi sín en i Görðum. , og þegar Háskóli íslands snemma á þessu ári gerði Sálarrannsóknafélaginu tilboð um húsnæði í hin- Um nýju húsakynnum sínum, töldu margir, að þar hefði sérstakt íslenzkt frjálslyndi enn eitt sinn sannað sig. Án þess að gert sé altof mikið úr dæminu, er því ekki að neita, að víst var þetta háskólanum til sóma. En misskilningur er það, ef menn ætla, að þetta hefði ekki getað átt sér stað við aðra háskóla, því að þeir taka nú sumir beinan þátt í sálarrannsóknunum. Einlcum mun þetta e'ga sér stað um suma háskóla í Ameríku, sem um langt skeið hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.