Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 14

Morgunn - 01.12.1986, Síða 14
Hugmyndin um karma er til komin fyrir áhrif austrænna trúarhugmynda. Takmark mannsins er að losna undan lög- máli orsaka og afleiðinga, sem mótar lífsferil hans og lífs- stefnu, og sameinast guðdóminum i algerri hvíld. Þ^ssi andlega þróunarkenning gerir ráð fyrir því, að menn verði að taka afleiðingum gerða sinna í öðru lífi, þ. e. a. s. í næsta lífi á jörðinni. Þeir ,,endurholdgast“, fæðast aftur og aftur, þangað til þeir eru orðnir svo göfugir, að þeir eru þess umkomnir að hljóta hinn guðdómlega sess, takmark þróun- arinnar. Sþíritistar kenna einnig, að maðurinn verði í öðru lífi að taka afleiðingum gerða sinna, það sé ekki hægt að skella skuldinni á einhvern annan. En spíritistar gera ráð fyrir því, að maðurinn geti bætt ráð sitt í öðru lífi og þannig tekið framförum á þroskabrautinni. Þessar kenningar eru grundvöllur siðfræði bæði spíritista og guðspekinga. Fremsti hugmyndafræðingur íslenskra spíritista, Einar H. Kvaran, gerði þetta atriði að umtalsefni í fyrsta opinbera fyrirlestri sínum um málið í Reykjavík vorið 1905: Guð ætlast til, að maðurinn taki stöðugum framför- um í vitsmunum, þekkingu, heilagleik og kærleika. Hann verður að þoka sér sjálfur áfram á þessari leið fullkomn- unarinnar. ... Tilvera mannsins heldur áfram eftir dauð- ann, og þar uppsker maðurinn nákvæmlega eins og hann sáði hér, miklu nákvæmar en vér getum gert oss hug- mynd um í þessu lifi. Þar hefur það ekkert gildi, hve mikið eða lítið vér komum með af trúargreinum í hug- anum, heldur eingöngu hitt, hve vel oss hefur tekist að laga huga vorn eftir guðs vilja.1-1 Hér erum við komin að þeim grundvallarmismun, sem var á guðfræði spíritismans og guðspekinnar annars vegar og guðfræði KFUM og skyldra félaga hins vegar. Þeir síðar- nefndu héldu á einn eða annan hátt í hugmyndina um eilífa útskúfun, fórnardauða Krists fyrir syndir mannanna og 14. Einar H. Kvaran, Eitt veit ég. Eriruli og ritgerðir um sálrœn efni. SRFl 1959, bls. 28—29. 12 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.