Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 17

Morgunn - 01.12.1986, Síða 17
þess eins og sanna svik á miðil félagsins, en sannfærðist um, að þær gerðust svikalaust, eftir að hafa gert þær rann- sóknir (varúðarráðstafanir), sem honum komu til hugar. Ekki virðist hann þó hafa sannfærst um, að fyrirbrigðin sönnuðu tilveru látinna í andaheimi, en augljóst er, að reynsla þessa harðsnúna efnishyggjumanns breytti heims- mynd hans. Hann varð félagi í Tilraunafélaginu og skrifaði langan greinaflokk um reynslu sína af sálarrannsóknum í Norðurland 1910—11. Nokkuð af því efni birtist einnig í erlendu tímariti sálarrannsóknamanna. Ekki er ólíklegt, að þessar greinar Guðmundar, sem eru vel skrifaðar og lýsa vel viðleitni hans til að komast fyrir svik miðilsins, og leit hans að náttúrulegum skýring- um á fyrirbærunum, hafi átt sinn þátt í því, að mótstaðan gegn spíritismanum hjaðnaði, er líða tók á annan áratug þessarar aldar. Tilraunafélagsmenn virðast jafnvel hafa verið þess al- búnir á tímabili að fara í málaferli vegna ummæla andstæð- inganna um, að þeir færu með svik og blekkingar. Þeir hótuðu andstæðingum sínum slíku, er síðari „ofsóknirnar“ á hendur þeim risu um haustið 1908, sem fyrr er frá sagt.(i Ritstjóri Lögréttu, Þorsteinn Gislason, virðist ekki hafa látið þetta á sig fá. Hann skrifar: ,,Fyrirbrigði“ andatrúarmanna eru flest þess eðlis, að þau fara í bága við það, sem kallað er iögmál náttúr- unnar, og öll sannindi, sem við þekkjum eru miðuð við. Þegar svo stendur á, höfum við vantrúarmennirnir fullan rétt til þess að véfengja þau, til þess að neita þeim og til þess að gruna þá, sem valdir eru að þeim, um blekking- ar. ... Og stefnið þér (Einar H. Kvaran) mér nú fyrir vantrúna, heilla-kallinn.4 5 6 7 Ekki varð að stefnu að þessu sinni, en einhver áhrif hef- 4. Fjallkonan 10.3. 1906. 5. Isafold 1.6. og 16.6. 1906; Lögrétta 15.6. 1906. 6. Isafold 14.11. 1908. 7. Lögrétta 18.11. 1908. MORGUNN 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.