Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 20

Morgunn - 01.12.1986, Síða 20
hindrað fylgi manna við aðalstefnumál flokksins — sjálf- stæðismálið. Hafa ber í huga, að meðal sterkustu stuðn- ingsmanna Landvarnar, bæði utan þings og innan, voru prestar. Ingólfur beitti sér fyrir þeirri stefnu í sjálfstæðismálinu, sem gekk lengst í kröfum á hendur Dönum. I blaðinu voru heimastjórnarmenn taldir hafa svikið málstað íslands og draga tók saman með Ingólfi og aðalflokki stjórnarandstöð- unnar. Var Einar H. Kvaran einmitt aðalforkólfur þess samdráttar,31 sem kom fram í Blaðamannaávarpinu og undirbúningi og framkvæmd Þingvallafundar 1907 og stofn- un Sjálfstæðisflokksins gamla 1908, er Þjóðræðisflokkur þeirra Björns Jónssonar og Skúla Thoroddsens sameinaðist Landvarnarflokknum og myndaði stjórn eftir kosningasig- urinn haustið 1908. Sennilegt er, að stjórnmálaástandið hafi ráðið miklu um þá stefnu blaðsins að halda sér algerlega utan við deilurn- ar. Auk þess gæti verið, að einhverjir úr þeim hópi, sem að blaðinu stóð, hafi verið hlynntir því, að sálarrannsóknir fengju að þróast óáreittar. Einstaklingar úr þessum hópi blönduðu sér þó í þær almennu umræður, sem um spíritis- mann urðu, og skal þar nefna Bjarna Jónsson frá Vogi, en hann hélt fyrirlestur um Andatrú og dularöfl. Þar afneit- aði hann kenningum spíritista. Þessi fyrirlestur kom út í bókarformi 1905. 1 nóvember 1906 undirrituðu flestir íslenskir ritstjórar hið svokallaða Blaðamannaávarp um nauðsyn þess, að landsmenn stæðu saman um réttindi sin sem sjálfstæð þjóð. Voru þar á meðai bæði Björn Jónsson og Einar H. Kvaran, ásamt ritstjórum Ingólfs og Þjóöólfs. Ritstjóri Lögréttu, Þorsteinn Gíslason, ritaði undir með fyrirvara, en Jón Ölafsson, ritstjóri Reykjavikur, ritaði ekki undir, en það var einmitt hann, sem hélt áfram árásum á spíritismann. Hin blöðin skrifuðu nánast ekkert um málið frá því um 11. Ari Arnalds, Minningar, Rvik, 1949, bls. 117. 18 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.