Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 21

Morgunn - 01.12.1986, Síða 21
sumarið 1906 og fram á haustið 1908, og Isafold og Fjall- konan drógu einnig úr skrifum sínum um málið, eins og áður hefur verið bent á. Má vera, að Blaðamannaávarpið og aðdragandi þess hafi átt sinn þátt í að draga úr þessum blaðaskrifum.12 Eftir að FjaUkonan varð landvarnarblað frá ársbyrjun 1907, birtist þar ekkert um spíritismann, hvorki með né á móti. Áður hefur verið bent á, að haustið 1908 var Lög- rétta mun harðorðari í garð spíritista en Þjóðólfur, og end- urspeglar það þá þróun, að Lögrétta var að verða aðalmál- gagn Heimastjórnarflokksins. Einar var formaður Tilraunafélagsins, og Björn var í stjórn þess. Haraldur Níelsson var einnig í stjórn og mun hafa hallast að stjórnarandstöðunni, þó ekki væri hann til- takanlega afskiptasamur af stjórnmálum.13 Þótt Einar væri aldrei þingmaður, var hann einn af mestu áhrifamönnum í íslenskum stjórnmálum um aldamótin. Þorsteinn Gíslason telur í stjórnmálasögu sinni, að hann hafi átt mestan þátt í að afla valtýskunni fylgis á Islandi, þótt Björn Jónsson ætti að heita foringi hennar.14 Einar var þá þegar orðinn einn allra vinsælasti rithöfundur landsins, og átti hróður hans eftir að vaxa á því sviði.15 Hafa ber i huga, að ritstjór- ar höfðu lykilstöðu í stjórnmálalífinu á Islandi á þessum árum, og flokkamyndanir voru oft lítið annað en tíma- bundin samtök meðal þingmanna, er tryggt höfðu sér stuðning einhvers blaðs. Valtýr sjálfur var þó ekki spíritisti, og kemur það fram í ritdómum hans í símariti þvi, er hann gaf út í Kaupmannahöfn, Eimreiðinni. Þar var fjallað um 12. Á þetta hefur Helga Þórarinsdóttir einnig bent í ritgerð sinni: Upp- haf spíritismans á Islandi, 1977, í vörslu Háskólabókasafns, bls. 30. 13. Haraldur Nielsson, Bréfakaflar. I Haraldur Níelsson. StríSsmaÍSur ei- lífSarvissunnar 1868—1968, SRFÍ, Rvik 1968, bls. 291. 14. Þorsteinn Gíslason, Þættir úr stjórnmálasögu Islands árið 1896—1918. 1 Þorsteinn Gíslason. Skáldskapur og stjórnmál, Almenna bókafélagið, Rvík 1966, bls. 1445. 15. Stefán Einarsson, History of lcelandic Prose Writers 1800—1940, Is- landica XXXII.—XXXIII, Ithaca, New York 1948, bls. 94 og áfram. MORGUNN 1 Q
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.