Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 30

Morgunn - 01.12.1986, Síða 30
lega lífeðlisfræðingur, sem fékkst við sálarfræði, en fram- lag hans til heimspeki (pragmatisminn) var einnig viður- kennt. Hann nálgaðist fyrirbrigði spírtismans út frá því heimspekilega viðhorfi sínu, að tilgátur, sem virtust ganga í berhögg við þekkt vísindaleg lögmál, þyrftu ekki endilega að vera rangar.7 Sem félagi í Breska sálarrannsóknafélaginu og einn af stofnendum þess bandaríska tók James mikinn þátt í sál- arrannsóknum og taldi skýringar spíritista þess virði að athuga þær vandlega. Hann féllst á, að sum fyrirbrigðin gætu benti til einhvers konar vitundarlífs eftir dauðann, en taldi, að sannanir fyrir þvi ættu langt í land, áratugi eða jafnvel öld.8 Guðmundur Finnbogason virðist hafa haft svipaðar skoðanir og James. Hann þýddi nokkrar greinar eftir hann og birti sumar þeirra í Skírni, meðan hann var ritstjóri hans.9 10 Það er athyglisvert við skrif íslenskra spíritista, að þeir leggja ekki eins mikla áherslu á þátt dáleiðslu, sefjunar og dulvitundar og Myers gerði í bók sinni. Sambandið við anda látinna verður hjá þeim oftast það, sem fyrst og síðast er uppi á teningnum varðandi dularfull fyrirbrigði. Sálarrann- sóknir þeirra eða fundir virðast beinast að því að fá and- ana til þess ,,að sanna sig“. Enda mun það frá byrjun hafa verið algengasti hvati að miðilsfundum að ná sambandi við framliðna til þess að létta sorg og söknuð þeirra, er misst höfðu náinn vin eða vandamann, svo þeir mættu sann- færast um, að hinn látni lifði. Hugtakið ,,sönnun“ í þessu samhengi er áhugavert, séð frá þekkingarfræðilegum og félagssálfræðilegum forsendum, og hefur höfundur gert til- 7. Pál Sarlén op. cit., bls. 157. 8. Páll H. Jónsson, Úr Djúpadal aS Arnarhóli. Sagan um Hallgrím Kristinsson, Bókaforlag Odds Björnssonar, Akureyri 1976, bls. 257. 9. Sjá aftanmálsgrein 10. 10. Á þetta benda Peter Berger og Thomas Luckmann i ritgerðinni Secularization and Pluralism. 1 International Yearbooke of Sociology of Religion II 1966, bls. 73—86. Þeir tala um „privatization" og „subejectivization" í þessu sambandi. 28 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.