Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 32

Morgunn - 01.12.1986, Síða 32
viðjar og um leið að skapa sér tilverurétt og forsendur í íslensku samfélagi. Sá vísir, sem til var að þessum stéttum á 19. öld, var algerlega háður dönskum hagsmunum og menningu yfirleitt. Hin nýja stétt var hins vegar orðin sér þess meðvituð í upphafi aldarinnar, að hún átti sérstakra íslenskra hagsmuna að gæta, þótt hún væri enn of háð Danmörku til þess að geta sagt skilið við það gamla að fullu og öllu. Það hefði þess vegna verið andstætt hags- munum hennar að sameinast um beinskeytta þjóðernis- pólitík, en hitt, að taka upp óþjóðlega íhaldsstefnu, hefði hins vegar gert henni óvært í landinu, þegar þjóðernis- vakning var í hámarki. Dulspekin gat hér orðið samein- ingargrundvöllui', þar eð hún var „ópólitísk“ í þessu sam- hengi. Borgarastéttin hafði heldur ekki efni á því að ganga í bandalag gegn alþýðunni og egna gegn sér harðsnúna verkalýðshreyfingu, enda var dulspekin ekki pólitísk i því samhengi heldur, og nokkrir áhrifamenn í samtökum verkalýðs og sósíalista löðuðust að dultrúai’hreyfingunni. En þetta ,,millibilsástand“ einkenndi ekki bai’a stjórn- málalífið. Fyi’stu tvo áratugi aldarinnar einkenndist ís- lenskt borgarsamfélag að mörgu leyti af því, sem í félags- fræðinni hefur verið kallað ,siðrof“ (anómía).4 Hefðbund- in viðmið og hegðunari’eglur misstu gildi sitt, en nýtt verð- mætamat, lífsviðhorf og boðkerfi (normsýstem) fjölþætt- ara þjóðfélags hafði ekki enn mótast. Þetta hafði áhrif á „einstaklinginn“. Fyrri lífsviðhorf og viðmið misstu gildi sitt til skilgreiningar á einstaklingnum sem félagsveru, uppruna hans, tilgangi og takmarki. Hér átti dultrúar- hreyfingin sínu hlutverki að gegna, enda hafði hún sínar forsendur í einstaklingnum og „mikilvægi persónuleikans“. 1 framhaldi af þessu hlutverki varð hún einnig þáttur í mótun hins nýja þjóðfélags, að svo miklu leyti sem félags- foi'm hennar og þeir umgengnishæettir, sem þróuðust inn- an hennar, sametvinnuðust hinni fjölbreyttu félagsgerð (plúralisma), sem þá var í deiglunni. 4. Sjá aftanmálgrein 8. 30 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.