Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 37

Morgunn - 01.12.1986, Síða 37
ar. Báðir börðust þeir fyrir trú sinni, og þótt þeir væru í minnihluta, fóru þeir með sigur af hólmi. Þeir höfðu stuðning hvor af öðrum í upphafi, en í lok annars áratugar þessarar aldar höfðu þessi vináttubönd slitnað, en ekki sársaukalaust12 Raunsönn mynd af trúarlegum hreyfingum í Reykjavík þeirra ára, sem hér um ræðir, fæst ekki nema tekið sé mið af hvoru tveggja, annars vegar áhrifamætti og leið- togahæfileikum (charisma) einstakra manna og hins veg- ar þeim félagslega veruleika, sem við var að etja. Félags- fræðileg umfjöllun getur hér ekki stuðst við neina þumal- fingursreglu, þessir þættir takast á og skapa söguna og hafa margvísleg og gagnvirk áhrif hvor á annan.13 Þegar litið er á þessa tvo áratugi sem eina heild, hverfa einstaklingarnir meira í skugga þeirra félagslegu og efna- hagslegu afla, sem settu svip sinn á tímabilið. Fyrri ára- tugurinn einkennist af örum breytingum og sveiflum á trúmálasviðinu, og oft virðast tilviljanakenndar ráðstaf- anir ráða ferðinni. Óvænt tengsl hugmynda, hópa og ein- staklinga einkenna þennan áratug, og má sem dæmi um það nefna, að Haraldur Níelsson var í fyrstu stjórn KFUM. Eins má í þessu sambandi nefna hina einkennilegu samvinnu milli hins evangelísk-lútherska fríkirkjusafnaðar og aðventista. En þegar kemur fram á annan áratuginn, taka línurnar að skýrast, og í ljós koma þær tvær hreyf- ingar, sem settu svip sinn á trúmálaumræðuna í landinu næstu áratugina, KFUM og skyld félög annars vegar spíri- tisminn og dultrúarhreyfingin hins vegar. Sértrúarflokkar náðu ekki neinni varanlegri fótfestu í íslensku þjóðfélagi og höfðu lítil áhrif á trúarlíf þjóðarinnar. KFUM og KFUK voru hreyfingar innan þjóðkirkjunnar, nánar til tekið dóm- 12.. Jónas Haralz, Haraldur Níelsson. 1 FaSSir minn, presturinn, Skuggsjá 1977, bls. 103. 13. Þessi afstaða kemur hvað greinilegast fram hjá Marx Weber í lok bókarinnar The Protestant Ethic and the Spring of Capitalism, sem birtist fyrst sem ritgerð 1904, og ennþá greinilegar í þeim neðan- málsgreinum, sem fylgdu seinni útgáfum. MORGUNN oc
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.