Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 43

Morgunn - 01.12.1986, Síða 43
með og utan um hann líkt og upplýstur hjúpur. Hugmynd hans um ósýnilega orku sem umlykur einstakling minnir einstaklega mikið á það sem menn kalla áru mannsins í dag. U. þ. b. einni öld eftir Paracelsus setti hollenskur læknir, Jan Baptista van Helmont fram kenningu um alheimslega orku sem umhverfði alla náttúru og sem ekki væri hægt að mæla eða vigta. Hann lýsti þessu sem „hreinum, iifandi efni sem hefði áhrif á alla hluti og allann alheim“. Hann gæti hafa verið að lýsa segulkrafti þegar hann sagði: „Öskýrð áhrif sem hlutir verða fyrir gagnvart hverjum öðrum, jafnvel í f jarlægð hvort sem er af aðdráttarafli eða áhrifum." 1 byrjun 17. aldar hafði Englendingurinn Dr. Robert Pludd svipaðar skoðanir uppi og taldi að lífsorka kæmi í líkamann i gegnum öndunina og lagði áherslu á að sólin væri lífsgjafi allra lifandi skepna á jörðinni. Þessi enski læknir, launspekingur og gullgerðarmaður, taldi að ósýni- leg alheimsorka byggi í öllum lifandi sköpunarverkum. Eðlissegidkraftur. í kringum 1770 ætlaði austurríkismaður, Anton Mesmer, sér að breyta læknasögu Evrópu með segulkraft að vopni, til lækninga. Hann trúði því að allt í náttúrunni væri hald- ið ákveðnum krafti sem birti sig með sérstökum hætti í öllum hlutum og nefndi það ,,eðlissegulkraft“. Kenning hans gekk m. a. út á það, að mögulegt væri að hafa áhrif á þennan kraft með segulmagni, hægt væri að hafa áhrif hann, geyma og flytja til milli innri og ytri líkama. Hann taldi einnig að þessi orka hefði á líkan hátt birtu sem væri hægt að auka með hljómum. Mesmer taldi, að með því að hafa áhrif á þessa orku, væri hægt að lækna ýmsa sjúk- dóma. En 1784 gaf Franska vísindaakademian út skýrslu, t>ar sem (Benjamín Franklín, þá sendiherra Bandaríkjanna 1 Frakklandi var þar á meðal) hafnað var segulmagnslækn- ingum og Mesmer dæmdur svikahrappur. Mesmer dó 1815 vonsvikinn og útskúfaður maður. Benjamín Franklín var seinna hylltur sem sá er uppgötvaði rafmagnið „alheims- morgunn a 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.