Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Side 45

Morgunn - 01.12.1986, Side 45
heiminum, dreifing þess í tíma og rúmi er mismunandi og ójöfn. Hún fyllir alheiminn og henni er ekki hægt að eyða eða einangra (næsta ómögulegt að mæla hana). Hún á upp- runa sinn frá uppsprettum eins og hita, mótstöðu og hljómi rafsegulsmagns, ljósi plánetnanna, efnafræði og lífræði- legri starfsemi plantna, dýra og sérstaklega manna. Þessi orka er andstæð. Neikvæð orka gefur tilfinningu fyrir kulda og er þægileg, en jákvæð orka gefur tilfinningu fyrir hita og er óþægileg. Hluti er hægt að hlaða með slíkri orku, aðeins með snertingu. Fyrir þeim sem eru næmir er þessi orka lýsandi. Neikvæða orkan er blá en sú jákvæða er gulrauð. Þessi orka er sérstaklega sýnileg nálægt segli. Reichenbach trúði því að maðurinn væri hlaðinn þessari orku. Hann tók eftir því að lýsandi orkan breyttist á tuttugu og fjögurra stunda fresti, líkt og Ch’i orkan í kín- verska puntakerfinu. Árusvið. Skömmu eftir dauða Reichenbach, uppgötvaði hinn merki vísindamaður, Nikola Tesla, náttúru hins hreyfan- lega segulsviðs. Æfisöguritari hans lýsir þessari uppgötv- un þannig: „Á þessu örlagaríka síðkveldi í febrúar i Búdapest 1882 var honum gefinn sýnin um hið hreyfaniega segulsvið í hugljómum. Þar sá hann Alheiminn upplýstann og í öll- um sínum margbreytileika, eins og sinfónía síbreytilegra strauma. Fyrir hann var samhljómun Alheimsins leikin eins og á skala x'afmagnstiðna sem tók yfir mikið svið. Á einni af lægri nótunum var einföld nóta, sextíu sveiflur á sekúndu breytilegs straums, og hinna hæstu nóta var sýnilega Ijósið á tíðni billjóna sveiflna á sekúndu.“ Fyrsta uppskera Tesla úr þessu orkusviði var að hann smíðaði fyrsta riðstraumsmótorinn, hátíðnileiðara og straumbreyti. Tesla var líka fyrsti maðurinn til að fram- kalla filmu og ljósmyndapappír með hátíðni. Uppgötvanir Tesla urðu til þess að hi'aða möi’gum mik- ilvægum uppgötvunum á sviði liffræðilegrar orku. Ein af morgunn 40

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.