Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Side 49

Morgunn - 01.12.1986, Side 49
gömlu kenningunum sem líktust Chi’i og Prana birtst, að þessu sinni í uppgötvunum Múllers. L-sviðið í kjölfar verka Mullers byrjaði Dr. Harold Saxon Burn, leiðandi prófessor í líf- og líffærafræði við Yale háskól- ann, þrjátíu ára rannsóknir á lífsorku, ásamt Dr. L. J. Ravits geðlækni. Þeir unnu brautryðjandastörf á sviði rafsegulfræði í manninum og plöntum. Uppgötvanir þeirra gerðu ráð fyrir að allar lífsheildir væru í eðli sínu rafsegul- fræðileg kerfi og að allt líf svaraði rafsviði innan og utan gangverks þess. Þeir uppgötvuðu að sérstakir stofnar og tegundir höfðu sína sérstöku spennusvið og hvert þeirra sýndist hafa einstök rafsegulsviðseinkenni. Þessi mynstur voru kölluð L-svið eða lífssvið. Burr og Ravitz tengdu styrkleika rafsegulsviðsins eða L-sviðsins við tilfinningar, heilsuástand og aldur. Rannsóknir tengdu truflanir við minnkun L-sviðsins. Þær truflanir sem rannsakaðar voru, náðu allt frá magasári til krabbameins, þar sem glögglega kom fram munur á L-sviði veiks manns og heilbrigðs. Ein niðurstaðan skýrði að egglos hjá konum og ákveðnum lífsheildum sem hafa egglos er hægt að fylgjast með í raf- sviði, jafnvel frá fingrunum. Þó engin bein tengsl séu á milli eggloss og fingra. I grein Davits „Bioelectric Correlation of Emotionals States“ skirskotar hann til ,,rafsviðsfalla“ í andrúmsloft- inu, sem dæmi frá sólinni og tunglinu og áhrifum þeirra á lifveranna. „Á manninn“ segir hann „vex spenna stöðugs ástands við fullt og nýtt tungl, venjulega á undan og eftir tungldag, Þ- e. 24—72 tímum“. Maðurinn sýnir ekki aðeins einkenni rafsegulssviðs, heldur virkar það svið inn á ríkjandi ein- kenni rafsegulssviðsins í umhverfi hans.“ Þýtt úr „Rainbows of Life" N.Y. Harper & Row 1978 Sigurbjöm Svavarsson. MORGUNN 47

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.