Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 50

Morgunn - 01.12.1986, Síða 50
INNRI OG YTRI GERÐ MANNSINS Orkustöðvarnar Höfuðstöðin. Höfuðstöðin er staðsett í hvirfli höfuðsins. Þessi stöð stendur fyrir þeim innri veruleika sem sálin er, gegnum þessa orkustöð kemur sálin fram sínum áhrifum á persón- una.. Allt það æðsta í manninum kemur þaðan, vilja, sköp- unar og vitundarorka á uppruna sinn þaðan, þó að unnið sé úr þeirri orku í lægri orkustöðvum. Starfsemi hennar eykst með þroska mannsins og verður athafnasöm og nauðsynleg sem birting viljaorku sálarinnar í efnisheiminum. Efnis- birting þessarar orkustöðvar er heiladingullinn. (Pineal Gland). Ennisstöðin. Þessi orkustöð er staðsett á milli augnabrúnanna og á miðju enni. Hún er táknræn fyrir persónuna sem heild og orku starfandi greindar. Hún stendur fyrir tilganginum að baki sköpunarhæfileika mannsins. Hún stendur táknrænt fyrir leiðunum tveim, vinstri og hægri, veg efnis og veg andans. Tákn hinna tveggja arma krossins sem maðurinn er krossfestur á. Efnisbirting hennar er heilaköngull. (Pit- uitary Gland). Hálsstöðin. Þessi orkustöð er staðsett aftan á hálsinum og í tengsl- um við og niður í herðarblöð. Hún er einstaklega öflug og vel þroskuð hjá flestum mönnum. Hún er uppruni sköpun- 48 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.