Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Page 51

Morgunn - 01.12.1986, Page 51
arorku. Þessi orkustöð tengir persónuna með sköpunar- þræði, sálina með vitundarþræði og andann með lífsþræð- inum. Þetta er orkustöðin þar sem greindarþáttur manns- ins öðlast sköpun. Hún birtir tilgang sálarinnar. Efnisbirt- ing hennar er skjaldkirtillinn. (Thyroid Gland). Hjartastöðin. Hún er staðsett milli herðablaðanna og hún hefur verið talin táknræn sem miðlari kærleiksorku sálarinnar. Efnis- birting hennar er hóstakirtillinn (Thymus Gland) sem er lítið rannsakaður, en sem tengist fremur sálfræðilegum en líkamlegum þáttum mannsins. Miltisstöðin. Þessi orkustöð er móttakir hinnar ,,eterisku“ efnisorku (Prana) og frá henni dreyfist hún um vefi oi’kulíkamans, þetta flæði myndar yfirborðsgeislun sem hægt er að sjá og Ijósmynda og hefur verið kölluð heilsuáran. Efnisleg birt- ing hennar eru kynkirtlarnir. (Gonads Glands). Miðhryggstöðin. Þetta er sú orkustöð sem hefur hvað mesta starfsemi í hinum venjuiega manni. Þaðan er athafnaorka mannsins í dagiegu lífi, orka tilfinningalegra tengsla við umheiminn. Efnisleg birting hennar er briskirtillinn. (Parcreas Gland). Mcenurótarstöðin. Þessi orkustöð er í lítilli stax’fsemi en stöðugi'i. Hún er ^ujög öflug í eðli sínu. 1 henni blundar eðli „eldsins“ eða það sem nefnt hefur verið kundalini í austi’ænum Yoga- fræðum. 1 raun vaknar þessi orka við áhrif sálarinnar, þegar maðurinn er orðinn nægilega þroskaður til að bei’a þá orku. Efnisleg birting hennar eru nýrnahetturnar. (AdrenalGland). 1 stöðugri starfsemi orkustöðvanna og stöðugu inn- streymi orku getum við í'akið mikið af erfiðleikum mann- morgunn /1Q

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.