Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 51

Morgunn - 01.12.1986, Síða 51
arorku. Þessi orkustöð tengir persónuna með sköpunar- þræði, sálina með vitundarþræði og andann með lífsþræð- inum. Þetta er orkustöðin þar sem greindarþáttur manns- ins öðlast sköpun. Hún birtir tilgang sálarinnar. Efnisbirt- ing hennar er skjaldkirtillinn. (Thyroid Gland). Hjartastöðin. Hún er staðsett milli herðablaðanna og hún hefur verið talin táknræn sem miðlari kærleiksorku sálarinnar. Efnis- birting hennar er hóstakirtillinn (Thymus Gland) sem er lítið rannsakaður, en sem tengist fremur sálfræðilegum en líkamlegum þáttum mannsins. Miltisstöðin. Þessi orkustöð er móttakir hinnar ,,eterisku“ efnisorku (Prana) og frá henni dreyfist hún um vefi oi’kulíkamans, þetta flæði myndar yfirborðsgeislun sem hægt er að sjá og Ijósmynda og hefur verið kölluð heilsuáran. Efnisleg birt- ing hennar eru kynkirtlarnir. (Gonads Glands). Miðhryggstöðin. Þetta er sú orkustöð sem hefur hvað mesta starfsemi í hinum venjuiega manni. Þaðan er athafnaorka mannsins í dagiegu lífi, orka tilfinningalegra tengsla við umheiminn. Efnisleg birting hennar er briskirtillinn. (Parcreas Gland). Mcenurótarstöðin. Þessi orkustöð er í lítilli stax’fsemi en stöðugi'i. Hún er ^ujög öflug í eðli sínu. 1 henni blundar eðli „eldsins“ eða það sem nefnt hefur verið kundalini í austi’ænum Yoga- fræðum. 1 raun vaknar þessi orka við áhrif sálarinnar, þegar maðurinn er orðinn nægilega þroskaður til að bei’a þá orku. Efnisleg birting hennar eru nýrnahetturnar. (AdrenalGland). 1 stöðugri starfsemi orkustöðvanna og stöðugu inn- streymi orku getum við í'akið mikið af erfiðleikum mann- morgunn /1Q
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.