Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 58

Morgunn - 01.12.1986, Síða 58
greining á. Aftur þeir sem meiri áhuga hafa á háspeki- legri umfjöllun og á sálarlífinu — hugsa um þetta sem líf — sem eiginleika, um hópvilja eða afl, hópsamræmingu eða kærleiksvisku og um hópþekkingu. Heildina tala þeir um með hinu almenna nafni Bræðralag. Orðin lifrænt og ólífrænt eiga stóran þátt í þeim rugl- ingi og þeim skarpa mismun sem í dag er að finna í hug- um fólks á milli líkama og anda, á milli lífs og forms. Þetta hefur leitt til tregðu á því að viðurkenna sama grundvallar- þætti í eðli beggja. Af meirihlutanum er heimurinn sem við lifum í álitinn sem raunverulega efnisþéttur og áþreif- anlegur, en samt búinn einhverri dularfullri orku (falinni innan hans) er framkallar hreyfingu, starfsemi og breyt- ingu. Þetta er auðvitað í grófum dráttum en það nægir til heildaryfirlits hins óskyniborna hugarfars. Vísindamenn í dag eru að meirihluta uppteknir við sam- setningar og tengsl, við gerð formanna og þeirrar starf- semi er fram fer í hinum samsettu hlutum formanna, sam- spili þeirra og skyldleika. Efnin, frumefnin, starfsemi þeirra og hlutverk, hin sameiginlegu starfsvið þeirra þar sem þau mynda formin í ríkjum náttúrunnar. Þetta eru rannsóknarefni þeirra nú. Eðli smáeindarinnar, sameindanna og frumanna, starf- semi þeirra, eiginleikar orkubirtingu þeirra og hinar ýmsu gerðir starfsviða, verða vettvangur þeirra síðar. Lausn vandamálsins um gerð og eðli kraftanna, staðbundinna eða ekki í hinum mismunandi formum náttúrunnar eða hinum efnisbundna heims kallar á umfjöllun hinna færustu huga hins hugsandi heims. Samt reynist ósvarað spurningum á borð við, hvað er líf? eða hvað er orka? eða hver á fram- gangur þess að verða? og hvert er eðli vitundarinnar? Úrlausnarefnið af hverju og hvers vegna, er álitið árang- urslaust og heimspekilegt og næstum því óleysandi. Einn af nauðsynlegum þáttum vísindamannsins í dag er sá, að leitast við að hugsa með hugarfari hins eina raun- veruleika sem er orkan sjálf og ekkert annað. Þess vegna er vert að leggja áherslu á þá staðreynd í umf jöllun okk- 56 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.