Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 59

Morgunn - 01.12.1986, Síða 59
ar á þessu torskilda efni að orðin andi og orka eru sömu merkingar og víxlanleg. Aðeins með skilningi þessa at- riða getum við náð sættum milli vísinda og trúarbragða og komist að sönnum skilningi á þeim heimi virkra fyrir- bæra sem umlykur okkur og við hrærumst í. Samt sem áður er með hreinni skynsemi og í gegnum rétta verkun innsæisins hægt að leysa þessi vandamál og svara þessum spurningum. Lausn þeirra er ein af hinum venjulegu opinberunum og kunnáttu sem samfara er vit- undanþenslu mannsins. Eina leiðin til þess að við getum metið þá rás er á sér stað við þenslu vitundar í manninum, er að athuga og nema tengsl huga og heila og veita því eftirtekt hvað fylgir því þegar að heilinn verður hið greinda starfstæki hugans; síðan að gera athuganir á tengslum sálarinnar við hugann og þess hvers það leiðir til þegar manninum er stjórnað af sál sinni og hann not- ar síðan hugann til stjórnunar efnissviðsgerða sinna fyrir tilstilli heilans. í þessu þrennu — sál, hugur og heili — höfum við svörunina og lykilinn að skilningi á anda, sál og líkama og sameiginlegri starfsemi þeirra. Hinir einu sönnu líffræðingar eru þeir sem hafa skiln- ing á lífi og tilgangi þess sem gerir það að verkum að þeir sameina sig svo lífslögmálinu að þeir hugsa og tala með merkingum orku og afleiðinga hennar. Allar gerðir þeirra, í tengslum við helgivald plánetunnar, grundvallast á fáum grunnforskriftum sem fjalla um líf eins og það gefur sig til kynna í gegnum sínar þrjár sundurgreiningar eða hlið- ar: — orka — afl — efni. Það ber hér að hafa í huga að aðeins með skilningi á sjálfum sér getur maðurinn náð skilningi á því sem er sú samanlagða útkoma er við köllum Guð. Þetta er óefaður sannleikur og dulspekilegur grunnur, sem ef byggt er á, leiðir til opinberunnar og gerir hinn núverandi „óþekkta Huð“, að viðurkenndum raunveruleika. Sigurbjörn Svavarsson tók saman. MORGUNN 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.