Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 62

Morgunn - 01.12.1986, Síða 62
ann og Dómsdag í 25. kafla Matteusarguðspjalla. Við erum hvött til að Sjá Krist í náunga okkar eins og brýnt er fyrir munkum Benediktsreglunnar þegar þeir taka á móti gest- um. Hinn háspekilegi rammi kristindómsins felur í sér kenningu um erfðasynd og endurlausn fyrir krossfesting Krists. Vænting eftir komu Guðsríkis gerði frumkristnina fráhverfa heiminum, hún gerði lítið úr jarðlífinu saman- borið við hið eilífa líf. Var talið að hinir látnu svæfu til dómsdags er þeir risu upp í holdinu til að vistast í himna- ríki eða helvíti. (Kenningin um hreinsunareldinn er síð- aratíma viðbót kaþólsku kirkjunnar þegar þeirri skoðun óx fylgi að flestir ættu hvoruga vistina skilið undir- búningslaust eða til frambúðar). Rannsóknarrétturinn of- sótti villutrúarmenn sem véku frá hinni „réttu trú.“ Það leiddi í einstöku tilvikum af sér trúarbragðastyrjaldir sem vöktu óbeit margra skynsemistrúarmanna á sautjándu og átjándu öid. Á miðöldum héldu mergjaðar prédikanir, sem útlistuðu píslum fordæmdra, mörgum trúmanninum í stöðugum ótta og ekki bætti kenningin um óumbreytan- lega forákvörðun skák, þar sem það var komið undir geð- þóttaákvörðun Guðs (eða þannig kom það skynsemistrúar- manninum fyrir sjónir) hvort menn yrðu aðnjótandi ei- lífðar sælu á himnum eða vistuðust í neðra. Þó að trúarofsóknir og styrjaldir og vissar kennisetn- ingar hafi dregið úr aðdráttarafli kristindómsins á margan hugsandi manninn átti kenningin um eilifar píslir i helvíti sennilega stærstan þátt í hnignun hinnar hefðbundnu trúar svo og trúar á lif eftir þetta lif. Helviti varð hinum frjáls- lynda guðfræðingi, sem staðhæfði að Guð væri kærieiki, æ þyngri fjötur um fót. Gat algóður Guð i raun og veru dæmt börn sín til eiiifðra písla jafnvel þó að þau hefðu misnotað frjálsan vilja sinn? Eitthvað varð að láta undan; annaðhvort kenningin um tilvist Guðs og/eða helvítiskenningin. Nýlegar kannanir sýna að þeir eru miklu færri sem trúa á helvíti en himna- ríki og að á milli 30og40prósent (ensku þjóðarinnar) trúa ekki á neins komnar framhaldslíf. Þessi staða mála verður 60 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.