Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Qupperneq 71

Morgunn - 01.12.1986, Qupperneq 71
Það, sem mér þótti merkilegast á þessum fundi var, að konan mín Guðný M. Björnsdóttir, sagði að ég væri með giftingarhringinn sinn og sagðist hún segja þetta til þess að sanna það, að þetta væri hún, en ekki önnur persóna. Þetta kom mér alveg á óvart. Sannleikurinn var sá, að á þessari stundu mundi ég ekkert eftir því, að ég var með giftingarhring Guðnýjar, en ekki með minn giftingarhring eins og eðlilegast hefði verið. Þannig er mál með vexti, að fyrir möi’gum ái'um var minn giftingarhringur orðinn það laus á baugfingri, að ég varð að láta taka bút úr hon- um, en þann bút lét ég setja í hring Guðnýjar. Útkoman varð sú, að minn hringur varð ofþi’öngur, en hringur Guð- nýjar mátulegur, enda hef ég síðan haft þann hring á hendi, en ekki minn giftingai’hring. Ekki hefði ég haft orð á þessu við neinn og það var alls ekki í mínum huga á þess- ari stundu. Á þessu er engin eðlileg skýring efnishyggju manna. Það er útilokað, að enski miðillinn hafi vitað nokk- uð um mig, þar sem hún hafði aldrei áður til Islands kom- ið og skildi ekkert orð í íslensku. Þá er rétt að taka það fram, að Auður Hafsteinsdóttir var með öllu ókunnug mínum málum. Á miðilsfundum hér heima með íslenskum miðlum, hefur þvi oft verið haldið fi’am, að miðill geti lesið hugsanir viðstaddra og þar af leiðandi sé ekkert að marka það, sem fram komi áslík um fundum. 1 þessu tilfelli er útilokað að um slíkt sé að ræða eins og ég hef áður bent á. Sjálfur er ég sannfærður um það, að konan mín, Guðný M. Bjöi’ns- dóttii’, var þai’na á ferð, enda sannaði hún það á eftir- minnilegan hátt. Hugmyndaheimur fólks hefur verið að breytast frá örófi alda, frá öld til aldar. Ef litið er á sögu mannsins frá upphafi, er ótrúlega stutt síðan, að menn trúðu því, að jörðin væri flöt. Sennilega er þekking okkar í eðlis- og efnafræði á byrjunarstigi og að þeir, sem eiga eftir að vaxa úr gi'asi eftir eina eða tvær aldir, munu telja okkur, sem í dag erum ofar moldu, fákunnandi og þekkingar- snauða. Oi'ka alheimsins er okkur lítt kunn og verður það morgunn 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.