Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 73

Morgunn - 01.12.1986, Síða 73
INGVAR AGNARSSDN: FJARHRIF OG FYRIRBÆRI I. Líf og lífsambönd í alheimi 1. Hin æðsta vera og fegurð tilverunnar. Fegurð lands og sjávar, himins og stjarna, dregur að sér hug okkar, seiðir og laðar. Það er eins og töfrar náttúrunn- ar leiti inn í sálir okkar og leitist við að vekja með okkur öldur gleði og hrifningar og á slíkum stundum vöknum við ósjálfrátt til vitundar um eitthvað það, er búi á bak við alla þessa merkilegu tilveru, eitthvað það er sé æðra allri þessari fegurð, eitthvað óendanlega máttugt. Við skynjum þá í raun tilveru hinnar æðstu veru, sem við köll- um guð. Skynjum áhrif þessa alheimsverundar, að hann er allt í öllu, og að ekkert er eða verður án þess að þessi áhrif séu þar að verki. Á óendanlegum hnattaskara geimsins búa mannkyn, rétt eins og við búum á okkar jörð. Og sum þessara mann- kynja munu komin vera óendanlega miklu lengra í þroska, en okkar mannkyn, enn sem komið er. 2. Lífsamband og lífsgeislan. Eðli lífsins er samband og lífgeislan er sambandsmiðill- inn. Allt líf er einnar ættar. Heimurinn er einn, þótt dvalarstaðir séu margir. Heimkynni alls lífs er á jarð- morgunn 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.