Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 74

Morgunn - 01.12.1986, Síða 74
stjörnum hinna ýmsu sólhverfa og hvergi nema þar. Líf frumlífsmanna og framlífsmanna er í þessum sama heimi sólna og vetrarbrauta í óendanlega víðum alheimi. Við jarðarbúar stöndum í allnánu sambandi við þá sem héðan eru farnir, og einnig við þær háþroskaverur sem okkur eru að öllu fremri. Skyggni hverskonar, fjarheyrnir og fjarsýnir eru meðal fyrirbæra er ,,dulræn“ hafa verið kölluð. Ég mun hér nefna aðeins örfá dæmi þess. Kona mín, Aðalheiður Tómasdóttir, hefur verið gædd þeim hæfileikum að sjá og skynja ýmislegt það, sem öllum er ekki gefið að verða varir við. Ætla ég hér að flytja fáeinar frásagnir hennar, og nota hennar eigin orð. II. Sýn og sönnun hennar 1. Jón Sigurgeirsson og kona hans, látin. Þeúa gerðist sumarið 1976. Við hjónin höfðum í hyggju að fara norður í Eyjafjörð og dvelja að Laugalandi um tíma, okkur til hressingar. Að Laugalandi var rekið hress- ingarhæli þetta sumar. Ég hafði verið lasin að undanförnu og var í nokkrum vafa um, hvort rétt væri fyrir mig, að leggja í svona langa ferð. Loks ákváðum við samt að fara, og einn morguninn er ég enn að hugsa um þessa væntanlegu ferð okkar. Ég sest í stól. Þá sé ég miðaldra mann, með hárkraga, en sköllótt- an að öðru leyti. Hann er kraftalegur með stælta hand- leggsvöðva. Hann er í skyrtu með stuttum ermum. Við hlið hans eða svolítið frá honum sé ég konu. Hún er dökkhærð og greiðir hárið niður með vöngunum. Hún er að sjá grönn í andlhi. Það varð úr, að við lögðum upp í þessa ferð, norður í land og nokkrum dögum síðar komum við að Laugalandi. 72 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.