Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 79

Morgunn - 01.12.1986, Síða 79
5. Lækning og aukin magnan. Þetta var frásögn Aðalheiðar um athyglisverða sýn áður en hún fór til Akureyrar þetta umrædda sumar og um það, hversu allt kom heim og saman við veruleikann, þegar þangað var komið og hún sá Jón Sigurgeirsson og mynd af konu hans. Þá er og ekki síður athyglisvert hvernig Moontrail, háþroskavera sú, sem Hambling hjónin voru í sambandi við, birtist henni og á þann hátt, að lækning fylgdi og mikil andleg og líkamleg magnan, sem hélst um alllangt skeið eftir þetta. Hér hefur orka frá háþroskaveru í öðrum stað alheims, náð að koma sér við. Þannig er að jafnaði leið ,,andlegra“ lækninga ig annarar orkumögnun- ar. Hún brýtur sér leið frá lengra komnum lifendum í ríki alheimsins, og tekst stundum að koma fram hjálpandi áhrif- u msínum, svo framarlega sem skilyrði til móttöku eru fyrir hendi. Nú segir frá öðru dæmi, þar sem rætt er um sérstakt atvik, sem gerðist í fjarlægð. Og enn er það Aðalheiður sem segir frá. IV. Bíll losnar úr ófæru. — Sýn 1. Ferð Sigurðar og vina hans. Þegar Sigurður, sonur minn (f. 1942), var unglingur, fór hann oft með nánum félögum sínum, upp um fjöll, á lélegum bíl, sem hann átti. Lentu þeir þá stundum í ýmsum ófærum og erfiðleikum. Eitt sinn, er hann var um það bil sautján eða átján ára, fór hann á þessum bíl ásamt Agnari frænda sínum og öðr- um pilti, sem var góður kunningi þeirra beggja. Þetta mun hafa verið á laugardagseftirmiðdegi og vissi ég ekki hvert ferðinni var heitið, enda réðst það oftast á leiðinni, hvert MOHGUNN 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.