Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 81

Morgunn - 01.12.1986, Síða 81
að bílnum og var þá komið versta illviðri. Þeir óku af stað, en brátt festist bíllinn í aursvaði og tókst þeim ekki að losa hann, enda höfðu hjólin þá grafið sig niður eftir mikl- ar tilraunir til að losa hann. Stóðu þeir nú þarna úti í rok- inu og hríðinni og voru i rauninni ráðþrota með, hvað gera skyldi. Allt í einu kemur afarsnögg vindhviða og skellur á bíln- um, skipti það engum togum að bíllinn hentist upp úr för- unum, þar sem hann sat fastur, og færðist um það bil einn metra til hliðar, en þar var holtið miklu harðara og ekki hætta á að hann festi sig á ný. Drengirnir stóðu undrandi yfir þessu furðulega atviki, og flýttu sér nú allir inn í bílinn, fegnir að komast í skjól- ið, eftir allt þetta árangurslausa basl við að reyna að losa bílinn úr svaðinu. Þessi hjálp kom svo óvænt og snöggt, að þeir voru nokkra stund að átta sig á, hvað gerst hafði. En þeir skildu þó, að þetta hafði orðið með alveg óskiljan- legum hætti. 1 öllum venjulegum tilvikum hefði snörp vind- hviða getað velt bílnum á hliðina, en hér var honum aftur á móti lyft upp og hann færður úr stað, og það þrátt fyrir, að svo mátti heita að allur undirvagninn lægi á jörðunni vegna þess að hjólin voru orðin grafin niður í aurinn. Drengirnir óku af stað, og gekk allt vel, og er ekki meii'a um það að segja. 1. Staðfesting Sigurðar á sýn minni. Þegar Sigurður kom heim, sagði hann mér gerla frá því, sem gerst hafði. Og er við bárum saman tímann, þegar bíllinn lyftist upp við hlið þeirra drengjanna og svo þegar ég sá þetta sama í sýn minni, þá kom í ljós, að þetta bar alveg saman hvað tíma snerti. iÉg er þess viss, með sjálfri mér, að hér gerðist krafta- vei’k, og e. t. v. hefur æði'i máttur notað mig sem e. k. jarð- samband, til þess að þessu yrði komið fi-am, jafnfi’amt því sem mér gafst sýn til þessa fjarlæga staðar, sem atvikið gerðist á. MORGUNN 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.