Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 22

Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 22
4 SJÓMAÐURINN svo eðlilegt og þeim svo nauðsynlegt, á innilolc- unartímum Hinsvegar geta þeir nú ekki neilað því, að það er Diesel að þakka að miklu eða öllu leyti, að þeir liafa nú mörg milljón diesel-hestöfl í gangi, sein ekki eyða nema 170 grömmum í hvern hestafls- tírna. Italir, Japanir og U.S.S.R. urðu seinir til með byggingu Dieselvélanna. En nú á siðari árum liafa öll þessi lönd lagt milda áherzlu á byggingu þeirra, og eiga nú mörg hraðskreið og falleg Dieselskip. Þó hefir Japan lagt einna mesta álierzlu á hygg- ingu þeirra á síðari árum, síðan þeir fundu hvaða kjörgripi þau voru til að sigla með silkið og aðrar vörur, sem mikið þurfti að flýla fyrir á markaðinn, yfir Kyrrahafið til Ameríku, og víðar til fjarlægra landa Til að skýra frá uppruna, framþróun og hvernig Dieselvélarnar unnu sér fyrst traust, verður að geta liér nokkurs mannsins, sem fann þær upp og starfi Iians í þágu þeirra á byrjunarstiginu. Rudolf Diesel. Rudolf Diesel var fæddur i París. Foreldrar hans voru Þjóðverjar. í franska stríðinu 1870, þá 12 ára, fluttist hann til Englands og stuttu síðar til frænda sins í Augsburg. Eftir 5 ára nám í skóla hjá honum tók Diesel það hezta próf, er þá þekktist, enda enginn gjört hetur siðan. I Munich Technical College fór Diesel aftur úr skóla með hærra prófi en noldcur hafði gjört áður í allri sögu skólans. Prófessor Carl Linde var skólastjóri við Munich Teknical College á þessum tíma, en frostvélar hans voru meðal annars byggðar lijá Sulzersbræðrum i Winterhur. Diesel vann nokkra mánuði þarna, en eftir að liafa lokið námi beiddi Linde hann að fara til Parisar og setja þar á stofn Linde-verk- smiðju. Að þessu starfaði Diesel í París samfleytt í 10 ár. Hann vann af miklum áhuga og oft hæði daga og nætur. Á þessum tíma datt lionum það í hug, að hægt mundi vera að búa til vél, er tekið gæti fram bæði þáverandi gufuvél og Olto Cycle mótornum. Árið 1888 er sagt að Diesel liafi ákveðið að gjöra tih’aun með nýja vél, sem hann hafði sjálfur gjört uppdrátt að. Um þessar mundir voru ýmsir erfiðleikar fyrir Þjóðverja að vera i Frakklandi. Yildi þá Linde að Diesel færi þaðan til Rerlinar og stæði fvrir verzl- un hans þar. Þetta gjörði Diesel 1890. Á þessum, tima var stéttaskipun i Þýzkalandi mjög ákveðin. En það likaði Diesel illa, sem glöggt sést á riti, sem út kom eftir hann ári siðar, „Soli- darsimus“. Diesel var uppreisnarmaður í hjarta sínu. IJann fylgdi ekki neinum sérstökum stjórn- málaflokki, en áleit stjórnmálamenn ófullkomna. Hann liafði lifað undir frönskum áhrifum, var framtíðar Evrópumaður. Og þó hann tryði á fram- farir i framtíðinni var liann efafullur, meðan vandamál þjóðfélagsins voru óleyst, og áleit hann hakgrunn menningarinnar á þeim tíma óþekktan og ef til vill vondan. í febrúar, hinn 28., árið 1892 fékk Diesel einka- leyfi fvrir vél, sem liann hafði teiknað, lijá þýzk- um yfirvöldum. Næstu mánuði á eftir skrifaði liann verksmiðj- unni í Augsburg, til að vekja áhuga hennar á upp- finningu sinni, en fékk ekki svar, sem honum líkaði. Þá tók hann það ráð, að gefa út bók um upp- finning sína, teikningar og útskýringar á sinni fyr- irhuguðu vél, sem hann liélt fram að taka mundi fram gufuvélinni og koma mundi í hennar stað. Þessi bók vakti slrax mikla eftirtekt og varð meðal annars til þess, að Diesel komst að samn- ingum við vélaverksmiðjuna í Augsburg og við Krupp. Samningar voru undirskrifaðir. Eftir þeim átti að smíða tilraunavél, eftir fyrirsögn Diesels, en hann átt að fá greidd 40.000 ríkismörk meðan á smíðinu slæði. Eftir finnn, mánuði var vélin tilbúin, og Diesel, fullur eftirvæntingar, kom til Augsburg lil að halda tilrauninni áfram. Yélin átti að nota olíu, en ekki kolasalla, eins og sumstaðar er haldið fram. 10. ágúst 1893 setti Diesel vélina i gang. Olíu var dælt inn frá olíu- dælu. Frá vélinn lcom hvellur, eins og stórt fall- byssu skot. Það var allt, vélin vildi ekki ganga. En reynsla var þarna fengin fyrir þvi, að olía, spraulað inn í rúm með háum loftþrýstingi, veld- ur ílcveikju og sprengingu. En vélin vildi elcki ganga, livað þá heldur fram- leiða afl. „Cylinderinn" varð strax skítugur, ventl- ar og stimpilhringir urðu óþéttir og samanþrýst- ingurinn varð minni og minni. Diesel varð hér fyrir miklum vonbrigðum; gafst samt ekki upp, en fór nú til Berlínar til aið teikna nýja vél. Það liðu fimm mánuðir, áður en sú vél varð lil- búin. Diesel hafði nú inigsað sér eldlofts-innspraut- ingu. En vélin vildi samt sem áður ekki ganga. Margvíslegar tilraunir voru nú gerðar, aðallega á innsprautingunni, þar til að betri árangur náðist. Með því að olian kæmi inn á vissum tíma, urðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.