Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 30

Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 30
12 S JÓMAÐURINN .Jafnvel áður en Inman kom til sögunnar, liöfðu endurbætur átt sér stað, og lélegustu seglskipin höfðu smám saman dregizt aftur úr i samkeppn- inni. Útflytjendur gátu nú valið um sldp, og lirað- inn var cldd lengur allt, sem máli skipti. Blöðin ræddu mikið ferðir yfir lmfið, og skip þau, sem fengu á sig bezt orð, sátu að viðskiptunum. Helztu útgerðarmennirnir endurbættu skipastól sinn og kepptu að því að ná sem mestum meðalhraða, án þess að valda farþegunum auknum óþægindum. Donald McKay var forystumaður á meðal skipa- smiða á Nýja Englandi um þessar endurbætur. Árið 1843 laulc liann við annað farþegaskip sitt, sem liann hafði ráðið gerð á og smíðað að öllu leyti, St. George, en það var fyrsta farþegaskipið, sem Jiið ameríska gufuskipafélag, Rauði krossinn eða St. Georgs krossinn, gerði út. Forstjórar þessa félags voru David Ogden, E. D. Morgan, F. B. Cutting og aðrir, sem allir voru hagsýnir útgerð- armenn, er höfðu næmt auga fyrir fögrum skip- um. St. George var 845 skráðar smálestir, en 184G var venjuleg stærð skipa í þessum flutningum yfir 1000 smáleslir. Þegar Inman-gufuskipafélagið hóf starfsemi sína, var mikill ágreiningur milli seglskipaeigenda og skipasmiða, livort svara ætli þessari nýju hættu með sem rennilegastri og fegurslri gerð hrað- snekkja eða leggja liöfuðáherzluna á sem sterk- astan skipsskrokk, er staðist gæti stórjói Vestur- Atlantshafsins, og færari væri um að þola fár- viðri úthafsins. Árið 1853 smiðaði McKay hina af- hurða fríðu hraðsnekkju, Chariot of Fame, 2050 smálesta, og Currier og Townsend í Newhuryport (Mass.) Dreadnought, sem var ekki alveg eins rennileg og ný i sniðunum. Hinir hyggnu forstjórar Rauðakross-félagsins sáu liættuna og gerðu sér ljóst, að þeir þurftu undraskip til þess að hefta framgang gufuskip- anna i þessari atvinnugrein. Ilraði var nauðsyn- legur, en Jiin nýja tegund slíipa varð einnig að liafa upp á að hjóða eins mikil þægindi og unnt var í seglskipi, sérstaldega, ef nokkur von álti að vera um, að takast mætti að ná viðskiptum efn- aðri farþega. Rauðakross-félagið kaus sér ágæta snúði, þar sem voru þeir Currier og Townsend. Margar skipagerðir þcirra höfðu reynzt mjög lirað- skreiðar. En auk þess leitaði félagið ráða hinna hagsýnustu sjómanna, en úr þeirra hópi hugðust þeir að fá að ráða skipstjórann. Forstjórarnir fengu í lið með sér Samuel Sam- uels skipstjóra, ungan mann, er þegar hafði getið sér mikinn orðstír sem skipstjóri útflytjendaskipa. Þeir huðu góð kjör, meðal annars gjafalilutahréf i skipinu, ágóðalúut af öllu, sem inn kæmi og góð laun að auki. Þar á móti skyldi það koma, að hann tæld að nokkru leyti ábyrgð á gerð skips- ins og liefði fulla áhyrgð á eftirliti með smíðinni. Þeir hefðu ekki getað valið hetri mann, þótt liann liefði eklvi haft tækifæri lil að sýna alla þá hæfileika, sem liann síðar reyndist gæddur, og gerðu hann að svo miklum liapijamanni. Ilann mátti heila sjálfmenntáður, hafði á fjórða tug aldarinnar strokið að heiman og í skip, þá ellefu ára gamall, og hyrjað þannig sjómennsku sína, eins og gcrt höfðu svo margir frægir sjómenn á seglskipum, Ameriku, hæði á höfum og fljótum. Það var liarður slvóli, hetur lagaður til að gera menn að góðum sjómönnum en siðfáguðum prúð- mennum, og Samuels litli hafði hagnýtt sér fræðsl- una eftir föngum. Hann kynntist i æsku manna- þjófum og sjóræningjum frá Vestur-Indíum. Er hann var tuttugu og eins árs að aldri, var honum falin skipstjórnin á seglskipinu Manhattan, er skip- stjórinn hafði orðið að ganga af skipinu i Amster- dam fyrir ])að, að skipshöfnin hafði strolvið. En Samuels iiafði um hríð verið stýrimaður á skipinu. Það var enginn hægðarleikur fyrir ungling, alinn upp við ameríska siði, að stjórna skipshöfn sila- lcgra Hollendinga, er töluðu mál, sem hann skildi ekki. En honum hættist ómetanleg reynsla við það, að liafa frjálsar hendur um að vclja sér leiðir, semja um flutning, sjá um viðgerðir og viðhald slcipsins og annast yfirleitt allt, sem til þess þurfti, að gera út slcip. Loksins seldi hann skipið í Ilam- horg, þar sem kaupendurnir urðu svo hrifnir af ]>vi, hvernig honum tókst að telja þá á að kaupa skipið og horga vel fyrir það, svo mikið sem við það þurfti að gera, að þcir buðu honum að gerast félagi þeirra. En hann kaus sjóinn. „Skipsrotturnar.“ Samuels tók sér far lieim á seglskipinu Chate- rina. Skipstjóranum geðjaðist svo vel að honum, að liann hauð honum stýrimannsstöðu, meðan liann hiði eftir skipsljórastöðu á Angelique, er hon- uin hafði verið lofuð, en það skip var nú væntan- legt heim. Hann stjórnaði Angelique í þrjú ár í far- þegaflutningum milli Amsterdam og New York, Þó að þetta væri ekkert fyrirmyndarskip, tókst Samuels að koma hinu hezta orði á skipið og óx sjálfur mjög í áliti. Þetta varð til þess, að hann varð fyrir valinu, þegar Rauða kross-félagið skj'ggndist um eftir skipstjóra til að fara með skip, sem átti að verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.