Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 47
SJÓMAÐURINN
29
kveðið, að Pass of Balmaha skyldi látast vera
Irma, og ætti að sigla frá Noregi til Melbourne i
Ástraliu.
Skipverjar voru sextíu og fjórir, og skipshöfnin
var látin leggja niður alla hersiði og að skilja skip-
anir, gefnar á norsku. Jafnvel þýzku klæðskera-
merkin og hnapparnir voru teknir af fötum þeirra
og norskir látnir i stað þeirra. Jafnvel í salnum
var norslct áldæði. Myndir af konungi og drottn-
ingu Noregs og Edward konungi VII, voru liengd-
ar upp. Grammófónn og plata með laginu: It’s a
long' way to Tipperary var með í ferðinni.
Sérstökum erfiðleikum var bundið aó láta sal-
inn líta eðlilega út, þar sem gólfið var pallurinn
á vökvaþrýstilyftu og gat lækkað um fjórtán fet.
Svo að þótt skipið yrði bertekið af Bretum, sem
ælluðu að sigla því til Lerwick eða Kirkwall,
mundi það aldrei fara þangað. \ron Luckner mundi
biða, þar til hertökuskipshöfnin sæti að snæðingi,
og þá mundi hann þrýsta á hnapp, gólfið falla
niður og þeir, sem liertóku skipið, verða fangar.
Og síðan mundi Pass of Balmaha halda áfram ferð
sinni sem Irma.
Þar sem skipið Iiafði birgðir til þriggja ára, var
það útbúið i ferð um Suður-Atlantshaf til Iíyrra-
hafs. Dulbúið vikingaskip, sem slcyndilega birtist
á höfunum, mundi áreiðanlega valda ringulreið.
Jafnvel á stuttu færi mundi enginn gruna gamalt
seglskip um að vera herskip. í hæfilegum bj'r gat
Pass of Balmaha gengið 14 sjómilur, þegar bæði
voru noluð segl og vél, svo það hafði jafn mikinn
hraða og mörg gufuskip á þeim tima. Ef vindur-
inn brást, geklc skipið 10 sjómilur með vélinni
einni saman. Björgunarbátarnir voru allir með
vél, svo fljótlega væri hægt að skipa út mönnum
og vörum úr herteknum skipum,
Skipshöfn Irma hafði verið valin vandlega. Aðal
herforingi skipsins var Lieut. Kling, sem þekkti
Suður-Ameríku vel og hafði verið með i nokkrum
Iieimskautsferðum. Skipstjóri var Karl T. F. Kirsc-
heiss, sem hafði milda reynslu í sjómennsku og
hafði siglt um öll heimsins höf. Stýrimaðurinn,
Ludermann, hafði einnig siglt á brezkum skipum,
og H. H. Krauss, vélstjórinn, liafði verið vélstjóri
á þýzkum farþegaskipum.
Irma lagði af stað í hina löngu ferð sína frá
Bremen 21. des. 1916, skemmsta dag ársins, i
miklu hvassviðri. Tvö önnur dulbúin víkingaskip,
gufuskipin Moewe og Wolf, höfðu lagt úr höfn
ekki löngu áður. Irma stefndi til norðurs og mætti
engu sltipi fyrr en á jóladagsmorgun kl. 9,30, þeg-
ar hún var 180 mílur S.V. af Islandi. Þar var hún
stöðvuð af II.M.S. Avenger, 15000 smálesta vopn-
uðu gufuskipi úr liafnbannsvarðliðinu. H.M.S.
Avenger sendi fyrirhða til uppgöngu á skipið.
Vel heppnaðar blekkingar.
Von Luckner lét vera á þilfari þá fimm Þjóð-
verja, sem bezt töluðU norsku, og gaf af ásettu
ráði liáværar skipanir á því tungumáli. „Eruð þér
skipstjórinn?“ spurði brezki foringinn. „Já, herra
minn,“ svaraði von Luckner á ensku. „Komið um
borð. Gleðileg jól! Yður langar til að sjá skips-
skjölin mín. Sjálfsagt, lierra minn. Gerið svo vel
að koma aftur i.“
I káetunni, sem ekki mátti rannsaka of vandlega,
lá seytján ára gamall piltur á legubeklc, kveifar-
legur útlits, klæddur eins og kvenmaður með sjal
um böfuðið. „Konan mín! Hún hefir tannpínu,“
útskýrði von Luckner greifi. Tillit var tekið til
„sjúklingsins“ og viðstaðan liöfð eins stutt og
mögulegt var. Hinar konunglegu, norsku myndir
og ómurinn af It’s a long way to Tipperary gerðu
umhverfið ákjósanlegt. Skipsskjöhn og loggbókin
(stolin úr norska slcipinu Maletta) virtust í bezta
lagi og Irma féldc að halda áfram. Þegar þeir með
blekkingum. höfðu komizt út á opið Atlantshafið,
hreyttu þeir aftur um nafn á skipi sínu og kölluðu
það Haförninn. Byssurnar voru hafðar tilbúnar
og eftir hraða siglingu í slæmu veðri, söklctu þeir
fyrsta skipinu 120 milur suður af Azoreyjum. Það
var brezka skipið Gladys Rovle á leið frá Cardiff
til Buenos Ayeres með kol.
Fallbyssunum var komið fvrir i Haferninum á
svipaðan hátt og i brezku Q-skipunum. Vegna
þeirrar venju seglskipa að flytja með sér lifandi
svín, dulbjó Haförninn vopn sín með máluðum
segldúk, sem leit út eins og svínastía. Einasta
hættan fyrir von Luckner var ?.ð rekast á einhver
af hinum fáu brezku beitiskipum, sem eftirlit
höfðu á viðáttunni á Suður-Atlantshafi, og hann
fylgdisl með hreyfingum þeirra gegn um loft-
skeytalækin. Eftir að hafa siglt í áttina til Suður-
Amerilui, sökkti Haförninn franska seglskipinu
Charles Gounod 21. janúar 1917. I loggbók þessa
skips sá v n Luckner, hvaða siglingaleið var þá
farin, og með þvi að sigla i gognstæða átt mætti
hann og sökkti þremur seglskipum i viðbót, en
það voru þrimöstruð, brezk hjálparskonnorta,
Perce, fjórmastrað Jranskt skip, Antonin, og ít-
. 'ska seglskipið Buenos Ayeres.
Þegar brezka seglskipið Pinmore kom í ljós við
sjóndeildarhringinn, fór von Luckner sjálfur um
borð í það. Haun var gamalkmmugur á skipinu og