Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 32

Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 32
14 S JÓMAÐURINN ferð mína á Dreadnought. Við slepptum hafnsögu- manninum kl. 3 eftir hádegi 27. febrúar 1859 úti fyrir Sandhöfða. Við vorum úti fyrir Queenstown eflir níu sólarliringa og sautján klukkustundir, þar sem við skiluðum pjóstinum i liafnsögubát- inn frá Cork. Þá gerði misvindi og síðan stillilogn. Eftir þrettán daga og átta klukkustundir vorum við á móts við norðvestur-vitaskipið úti fyrir Liv- erpool, og klukkustundu síðar vörpuðum við akk- erum í Mersey, hinn 12. marz á liádegi. Af með- fylgjandi skilríkjum sjáið þér allt um gerð skips- ins og ferðir þess, þar á meðal framangreinda ferð. Árið 1854 fór hún sömu leið á þrettán sólarliring- um og sex klukkustundum og sex sinnum liverja ferðina eftir aðra á minna en sextán sólarhringum, þar á meðal eina á fjórtán og aðra á fimmtán sól- arhringum. — Yðar S. S.“ Opinberar lieimildir herma að Dreadnought liefði haft nær lállausan vestanbyr alla leiðina til Queens- town, og liún var þannig gerð, að liún hefur haft af því hin fyllslu not. Samuels sjálfur þakkaði kunnáttu skipshafnar sinnar mikið, hve vel hon- um farnaðist, og svo hvert far hann gerði sér um að hafa skrið á skútunni, jafnt á nóttu sem degi. Um það leyti, sem það var að verða almenn venja, að lækka selgin undir nótlina, setti Samuels fram þessa skoðun sina: „Nóttin er bezt til þess fallin að reyna á taug- arnar og láta skipin skríða. Beztu skipstjórar, sem ég hefi siglt með, voru þeir, sem mest voru ofan þilja, eftir að dimma tók, og reiddu sig á enga nema sjálfa sig við að aka seglunum. Fullfær sjó- maður veit nákvæmlega, hvað segl, rár og rengur þola. Qvaningurinn veit það ekki og tapar öllu.“ Til allrar ógæfu varðveitlu eigendurnir ekki afrit sitt af skrifmælisskránni, og afrit skipstjór- ans tapaðist, er þeir atburðir gerðust, sem hundu enda á frægðarferil hans við siglingar á Atlants- hafinu. En raunar er engin ástæða til að efast um, að rétt sé hermt frá ferðinni, sem svo lengi hefur verið viðurkennd af kunnáttumönnum. Annar athurður ársins 1859 var það, er bæld var niður uppreisn sú, sem vel gat orðið hin óvirðu- legasta, er getur í siglingasögunni. Hraðsnekkjur voru venjulega skipaðar skipshöfnum sérstakrar tegundar, er sjómenn kalla „skipsrottur“.. Yoru það aðallega Irar frá Liverpool, listasjómenn, en mjög óstýi'ilátir. Sérhver undanlátssemi yfir- manna leiddi til vandræða, og aðferðir stýrimanna þeirra tíma, sem nú virðast hrottalegar, voru nauð- synlegar. Mikið af seglskipum þeim, sem enn voru á floti, mátli lieita á valdi þessara sjómanna, og þeim var ekki um það gefið að sjá Dreadnought sigla regluhundnar ferðir, fullkominn agi ríkjandi um horð og snekkjan i þvi áliti, að skuggi félli á flesta aðra. Samsærið var ráðgert og ákveðið i einu verst ræmda matsöluhúsi sjómanna i Liverpool. Pott- urinn og pannan i ráðagerðunum var óaldarflokk- ur, „Blóðhundarnir fjörutíu“ svonefndir. Nokkrir náungar úr flokki þessum höfðu myrt Bryer skip- ctjóra i lúkarnum á Columbia fyrir það, að hann hafði misboðið virðingu þeirra, og það var fast- mælum hundið að gera Samuels skipstjóra sömu skil. Leynilögreglan í Liverpool og verzlunarráðið höfðu fengið vitneskju um ráðahruggið og réðu Samuels eindregið frá að ráða skipshöfn aðallega úr þessum óaldarflokki. En liann taldi skipstjóra- virðingu sinni mishoðið, ef hann lét þetta nokkuð á sig fá, og kvaðst mundu liafa náð tökum á körl- unum, áður en hann kæmi til New York. En þó var hann svo varkár, að draga úr þeim hvössustu víg- tennurnar, áður en látið var úr höfn i Liverpool, og meðan embættismenn hafnarinnar voru enn um horð. Hann lét hrjóta oddana af öllum hnífum skipshafnarinnar í smíðahúsi timburmannsins. Þvi næst ávarpaði hann þá og sagði, að sér væri kunnugt um eiðinn, sem þeir hefðu unnið í mat- stofunni í Liveriiool, að þvi að „slýfa vængi „Gammsins“ og væta kollinn á skipstjóranum.“ Siðan sagði hann þeim að snaula að störfum. Á meðan á þessu stóð, leituðu yfirmennirnir í lúk- arnuin að vopnum, sem ef til vill kynnu að vera falin þar. Ekki leið á löngu, að óveðrið dyndi yfir. Maður- inn, sem, stóð við slýrið, gerðist svo ósvífinn, að hann reyndi að leggja skipstjórann lmífi, en Samuels hrá við liart, barði liann í rot, lét setja hann í járn og fól þriðja stýrimanni að taka við stýrinu. Skipshöfnin neitaði nú að vinna, nema maðurinn yrði lálinn laus og liafði i hótunum. En útflytjendurnir, sem í skipinu voru, héldu hópinn eins nálægt bátapallinum og þeim var leyft. Samuel tók skammbyssur sína í hvora hönd og fór fram á ásamt tryggum hundi sínum, Wallace, feikna mikilli skepnu, og rak samsærismennian öfuga niður í lúkarinn, þó að hann mætti vita, að allir hnífarnir hefðu verið yddir að nýju. Sumir af farþcgunum vildu, að skipinu yrði siglt aftur til Queenstown. Aðrir, og þeirra á meðal nokkrir þýzkir uppgjafahermenn, huðu sig fram til að hjálpa skipstjóra. Fyrsti stýrimaður var hníg- inn á efra aklur, annar stýrimaður enginn hugmað- ur og hinn þriðji var bundinn við stýrið, svo að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.