Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 34

Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 34
1f> SJÓMAÐURINN Kafarar. Hlutverk kafaranna hefir á- valt verið talið erfitt, en alltaf vakið forvitni manna. I stríði sem á friðartímum eiu verk kafaranna hin nauðsynlegustu ou og tíðum'. Á þréki þeirra, kunnáttu og snilld byggist það oft, hvort tekst að bjarga miklum verðmætum, stundum mannslífum einnig. — Verk þeirra er því eitt hið vanda- samasta, og eingöngu þrek- miklir og hraustir menn koma þar til greina.-— Á efstu mynd- inni sést þar sem læknir er að athuga mann einn til köf- unarstarfa, —- Að neðan t. v.: Sjómenn úr Bandaríkjaflotan- um og ljúka við að klæða fé- laga sinn i kafarafötin, er vigta alls um 100 kg. Aðeins skórnir vega um 9 kg. livor. — Að neðan t. h.: Kafarinn að leggja af stað niður í und- irdjúpin. Félagarnir athuga að líflínan og loftslangan séu í lagi, þvi á því veltur oft líf kafarans. — Neðst t. v. á næstu síðu: Ivafari að störfum við skip, er iiggur á sjávar- botni. Hann verður að vinna með allskonar verkfærum. Jafnvel rafmagnsáhöld hefir hann til sinna umráða, til að lýsa, skera og bora með, allt eftir því sem við á. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.