Sjómaðurinn - 01.12.1943, Page 34

Sjómaðurinn - 01.12.1943, Page 34
1f> SJÓMAÐURINN Kafarar. Hlutverk kafaranna hefir á- valt verið talið erfitt, en alltaf vakið forvitni manna. I stríði sem á friðartímum eiu verk kafaranna hin nauðsynlegustu ou og tíðum'. Á þréki þeirra, kunnáttu og snilld byggist það oft, hvort tekst að bjarga miklum verðmætum, stundum mannslífum einnig. — Verk þeirra er því eitt hið vanda- samasta, og eingöngu þrek- miklir og hraustir menn koma þar til greina.-— Á efstu mynd- inni sést þar sem læknir er að athuga mann einn til köf- unarstarfa, —- Að neðan t. v.: Sjómenn úr Bandaríkjaflotan- um og ljúka við að klæða fé- laga sinn i kafarafötin, er vigta alls um 100 kg. Aðeins skórnir vega um 9 kg. livor. — Að neðan t. h.: Kafarinn að leggja af stað niður í und- irdjúpin. Félagarnir athuga að líflínan og loftslangan séu í lagi, þvi á því veltur oft líf kafarans. — Neðst t. v. á næstu síðu: Ivafari að störfum við skip, er iiggur á sjávar- botni. Hann verður að vinna með allskonar verkfærum. Jafnvel rafmagnsáhöld hefir hann til sinna umráða, til að lýsa, skera og bora með, allt eftir því sem við á. i

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.