Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 31

Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 31
SJÓMAÐURINN eilt af hinum vönduðustu liraðsnekkjum, sem til væru, þótt ekki yrði það stærst þeirra. Virðingin, .sem liann naut sem skipstjóri á slíku skipi, hæði meðal skipasmiða og útgerðarmanna, varð honum hvorttveggja í senn, mikil opinberun og áminning. Honum segist svo sjálfum frá: „Blótsyrði, sem mér virtust svo óhjákvæmileg skipstjórnarmönn- um, fundust mér nú niðurlægjandi fyrir mann i minni stöðu, og eg hætli að leyfa mér þau. Eg krafðist þess einnig, að yfirmennirnir kæmu sóma- samlega fram við skipshöfnina.“ Ilann virðist þó liafa kunnað þá lisl, hvenær við átti að láta sjón- aukann fyrir hlinda augað, þegar um það var að ræða, að stýrimenn lians úthlutuð þeim sérstöku r.efsingum, er átlu við „skipsrottui;“ þær, er gerð- usl of baldnar. Farþegunum og yfirmönnunum var hann fyrirmyndar hraðsnekkjuskip'stjóri, ungur, vel virtur, snyrtilegur og hæglátur, en alltaf örugg- ur og rólegur, þegar hættu har að höndum. Er eng- inn efi á, að það, hve Dreadnought farnaðist vel á áhætlusömum tímum, var að þakka persónuleika skipstjórans. En vissujega var þetta listagott skip, sem naut almennrar aðdáunar sjómanna á Atlantsliafinu cflir miðja öldina. Snekkjan var 200 feta löng i kjölinn, en 212 fet í þilfarið, breiddin 41 fet og 6 þumlungar og dýptin 26 fet og 6 þumlungar. Þessi stærðarhlutfött samsvöruðu 1413 smálestum að gömlu mati, en 1227 að nýju. Öll stærðin samsvar- aði 2000 smáleslum. Eins og allar liraðsnekkjur .á þcim tímum var hún liásigld og seglamikil. Samuels hafði engar mætur á „flugdrekum“‘ og ,,snýtuklútum“ þeim, sem sumir skipsljórar veif- uðu. Hún var prýðlega bvggð úr úrvals efnivið hátt og lágt. Skipasmiðunum var í nnm að halda uppi á Atlantshafinu seglskipum þeim, sem þeir höfðu gert að sérgrein sinni að smíða, og Samuels liafði grandskoðað liverja fjöl, sem í liana hafði farið. Dreadnought, scm upphaflega var útflytjenda- skip, eins og öll þess háttar skip á þeim tímum, gat tekið yfir 200 farþega á milliþilfari, en þar mátti koma fyrir vörufarmi á austurleið. Hún hafði einnig salarkynni fyrir káetufarþega, sem kusu heldur far með seglskipi en gufuskipi. Voru þau í stórum sal aftur á og klefar til hliða. Fram- koma skipstjórans og álit reyndist hrátt verðmæt auglýsing, og það, að hann hafði konu sina og fjölskyldu með sér, var talin mikil trygging fyrir almennu velsæmi í skipinu. Var slíkt engan veginn algengt i farþegaskipum. Var þetta einkum vel melið al’ káetufarþegum, og var venjulega hvert rúm pantað einni ferð fyrirfram. 13 Lögun snekkjunnar gerði það að verkum, að hún gat ckki þolið áfram fyrir liægum vindi eins og rcnnilegustu hraðsnekkjur, en hægur andvari var ekki venjulegt veðurfar á Atlantshafinu, og hún hafði orð á sér fyrir, að seglskip hefði aldrei faiVð fram úr henni, þegar veðurhæðin var meiri en svaraði fjórmu vindstigum. Hún flutti tvisvar nýj- ustu fréttir til Evrópu á milli gufuskipaferða og var oft trúað fyrir sérstökum trúnaðarpósti. Iíún komst leiðar sinnar í mestu aftakaveðrum, þegar önnur skip neyddust lil að láta sig reka. Snekkjan var í svo miklu áliti, að henni var trúað fyrir farmi, sem að verðmæti var mitt á milli þess, er sjálfsagl þótti að láta heztu gufuskipin flytja og venjulegs seglskipafarms. Eigendurnir voru vanir að áhyrgj- ast afhendingartimann cða afsala sér flutnings- gjaldinu að öðrum kosti Á ellefu árum fór liún þrjátíu og einu sinni fram og aftur milli New York og Liverpool. Með- altími tuttúgu ferða austur um haf var átján sólarhringar, en tíu ferðir tóku sextán sálarhringa eða styttri tíma. Lengsta ferðin lók þrjátiu sólar- hringa. Vesturleiðin var henni, eins og ö’dum segl- skipum og gufuskipum að nokkru leyti, érfiðari vegna hinna þrálátu vestanvinda. Meðaltal tuttugu ferða vestur var háll'ur tutugasti og sjöundi sól- arhringur. Fimm ferðir tóku þrjátíu sólarliringa eða meira. Stylzt var hún nítján sólarhringa, og hreppti þó vonl vcður, sem seinkaði mjög skipum þeim, er við liana kepptu. Tvisvar eilt árið varð hún að leita hafnar í Fayal á Azoreyjum til að- gerðar. Það er ekki að undra, að sjómenn kölluðu liana „Gamm Atlantsháfsins" eða „Hollendinginn fljúgandi“, til minningar um þann tíma, sem Samuels stýrði Angelique frá Amsterdam. Árið 1859 var viðburðaríkast í sögu snekkjunn- ar. Þá fór hún hina söguríku ferð sína, er liin fræga uppreisn var gerð. Það var ekki fyrr en eftir dauða Samuels skipstjóra, árið 1908, en þá var hann hálfníræður, að menn tóku að efasl um, að liún hefði setl met í ferðinni. Þangað til höfðu jafnvel keppinautar Samuels talið það efa- laust. Met það, sem lnin átti að liafa sett, var 9 sólarhringar og 17 klukkusúndir milli álfanna, það er frá Sandhöfða (Sandv Ilook) og þar til að hún mætti hafnsögubátnum úti fyrir höfninni í Queenstown. Þar skilaði lnin póstinum. John H. Morrisón, sem skrifað hefur sögu skipasmið i- stöðva New York-borgar, fékk eftirfarandi bréf lrá Samuels í elli lians, þar sem hann skýrir þann- ig frá ferðinni: „Iværi lir. Morrison. Þér spyrjið mig um met-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.