Sjómaðurinn - 01.12.1943, Qupperneq 20

Sjómaðurinn - 01.12.1943, Qupperneq 20
9 S JÓM AÐURINN Rudolf Diesel — Þróun Diesel-vélanna og Diesel- vélskipanna Enginn einn maður hefur haft cins mikil oy örlagarík áhrif á þróun vélsliiþ- anna og ÞjóSverjinn Rudolf Diesel, scm fann upþ Dicsel-vélina. Agrip af sögu Diesels og sigurfarar vélar hans segir Sigurður Gíslason skipstjóri í þcssari grcin, sem þó cr aðeins upþhaf grcinar uin þctta cfni. Aðal heimildin fyrir því sem kemur til að standa í ritgerð þessari um Diesel og uppfunningu hans, Diesel- vélina, er tekið úr bók skrifaðri af Eugin Diesel, um Rudolf Diesel og verk lians, gefin út af Hanseatische Verlagsanstalt, Hamborg, 36 U. Wandsbeck, Hamborg. Aðrar heimildir eru fengnar frá mánaðarritinu Motor Ship, gefnu út í London. JANÚARMÁNUÐI árið 1897 hafði Rudolf Diesel sannað að hin nýuppfundna vél hans eyddi aðeins 258 grömmum af olíu á hvern liest- afla-tíma, en það var þá mikið minna en nokkur önnur vélategund, sérilagi ef verðmæti var lagt til grundvallar. Þetta vakti strax hina mestu athygli. Skoðanir voru þó mjög skiptar, hvort vél Diesels hefði þá yfirburði yfir gufuvélina, svo hugsanlegt væri að Jiún gæti komið i staðinn fyrir hana, eins og hug- myndin var. Um sparsemi í eldsneyti og rúm sem vél Diesels tók, var enn ekki fullreynt, og því eðlilegt að skoð- anir um að væru skiptar, til að Jjyrja með. En það merldlega var, að eftir að fulla reynslu var hægt að fá fyrir því, hvað vél Diesels gat, samanborið við gufuvélina, og eftir að lmið var að smiða fjölda af þeim og láta þær ganga ár eftir ár, vildi þessi slcoðanamunur eklci liverfa. Jafnvel milli lærðra vélfróðra manna var þetta Jiið mesta ágreinings- efni. Það sem aðallega var Jiaft á móti JJieselvélunum var þetta: Raunverulega væru þær að engu leyli sparneytn- ari en gufuvélarnar, því þó eyðslan væri minni af Jjrennsluoliu, þá ynnu þær það upp með þeim lielling, sem þær notuðu af smurningsolíu. Þá var spursmál hvort þær tækju minna rúm í skipum, Rudolf Diesel þegar allt líom til greina, spursmál, livort þær væru nothæfar, vegna þess, hve oft þær stoppuðu, stundum þegar verst gegndi. Svo hristu þær skipin meira en aðrar vélar. Olíulykt legði i gegnum allt, svo ekki væri vært í sldpunum. Sérílagi var því haldið fram, að skip knúð Dieselvélum væru alveg óboðleg farþegum. Þá þurfti lielmingi fleiri liestöfl, ef um Diesel- verðum að láta oklcur nægja færri peninga, ef við spörum með því fleiri líf. Við verðum að hafa minni þægindi um horð í litlu skipunnm, ef þægindin og flottheitin gjöra þau verri sjóskip. Við verðum að sjá um, að hreytingar á eldri skipum og smíði nýrra skipa séu athugaðar gaumgæfilega af hæfum mönnum, sem ern þess umkomnir að reikna út sjóhæfni og styrkleika, eins og það hezt verður gjört. Ef þeir eru ekki til í þjónustu þess opinbera, verða þeir að koma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.