Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 21

Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 21
S JÓMAÐURINN 3 vél var að ræða, en eimvél, lil að skip gæti náð sama hraða. Svo ef ekki var annað, var þvi haldið fram, að þelta eru tilraunavélar og þvi ekkert við þær eig- andi. Þetta og margt fleira hefur verið og er enn fundið þeim til ógildis. Oft má gera ráð fyrir, að þessu hafi verið haldið fram af mönnum, sem liöfðu hagsmuni af því, fyrir sjálfa sig, eins og kolaframleiðendur og kola- kaupmenn. Menn, sem unnu að framleiðslu gufu- véla og aðrir, sem áttu atvinnu og afkomu undir viðgangi þeirra. Eji hitt átti sér óneitanlega ekki sjaldan stað, að menn liafa eltki nennt í eitt skipti fyrir öll að kynna sér hvað hér væri um að ræða, þó hægt væri að komast að því rétta með liægu móti, og um mikla hagsmuni væri að ræða, bæði fyrir þá sjálfa og aðra, sem þeir unnu fyrir. Hefur þetta að miklu leyti valdið þvi, hve mis- munandi fljólt Dieselvélarnar hafa unnið sér traust, hæði lijá þjóðfélögum og skipaútgerðar- mönnum. Skýrsla, sem hér fer á eftir, sýnir livað mikill hluti verzlunarflotans var knúinn Dieselvélum sumarið 1939, eftir Lloyds register: Noregur ............... (i2% Damnörk ................ 52% Holland ................ 47% Japan .................. 27% England ................ 26% Þýzkaland .............. 22% Ítalía ................. 20% Sviþjóð ................ 17% U. S. A.................. 8% I heiminum ..............24% Hér sést að Noregur, sem er hlutfallslega lang- mesta siglingaþjóð heimsins, hefur verið fyrstur af öllum að taka Dieselvélarnar í sina þjónustu. Orsakir þess eru þó ekki, að Dieselframleiðsla sé svo mikil í landinu, því hún er mjög lítil; elcki finn- ast heldur olíulindir í Noregi, en þar á móti noklcuð af kolum frá Spitsbergen. Getur því varla verið um aðra möguleika að ræða en þá, að Dieselvélarnar hafi sýnt yfirburði í samkepiminni við gufuvél- arnar, eftir þeirra áliti. í Danmörku og Hollandi horfir málið öðruvísi við. Danmörk framleiðir Dieselvélar i stórum stíl og er öndvegisþjóð í þeirri grein og hefur miklar tekjur af því. En í Hollandi er bæði Dieselvéla- framleiðsla og olíulindir i nýlendum landsins, sem má reikna með að hafi greitt veg Dieselvélanna þar í landi. England, sem bæði á og smiðar mest allra þjóða af skipum, tók Dieselvélunum heldur seinlega. Má þar efalaust kenna áhrifum þeirra, er áttu afkomu sína undir að sem mest væri framleitt og selt af kolum, en það eru um 250 milljón tonn á ári. Hefur líka mátt heyra frá skörpum átökum, sem orðið hafa milli þeirra, er framleiða Dieselvélar og kolanámueigenda. Hafa liinir fyrrnefndu unnið mikið á á siðari árum. Var oft hægt að lesa um það í enskum blöðum, að verzlunarfloti Englands væri að verða undir i samkeppni við Norðmenn, vegna þess hve gamaldags liann væri og eyðslu- samur, borið saman við hin sparsömu Dieselvéla- skip Norðmanna. Það var fyrst eftir 1933, að verulegur skriður komst á mótorskipabyggingar i Englandi. Er nú nálægt helmingur nýhyggðra skipa í Englandi knúð með Dieselvélum. Ameríka, með sina miklu olíuframleiðslu, um og yfir 200 milljónir tonna á ári, liefur ekld þótt borga sig að kaupa Dieselvélar i slcipin, enda voru þær dýrari en gufuvélarnar til að byrja með, en yf- irdrifið af ódýrri olíu í landinu, niður í 80 eða 90 sent hver tunna. Dieselvélar hafa þó verið látnar í mörg verzlunarskip á síðari árum. Þýzkaland lét byggja fyrstu Dieselvélarnar, eins og sagt verður frá síðar. Eftir það var lítill áhugi fyrir Dieselvélasmíði þar, þangað til í heimsstyrj- öldinni 1914—1918, að fjöldi þeirra var byggður til notkunar í kafbáta, þvi þeir nota allir Diesel- vélar. Eftir stríðið, allt fram til 1937, sýnist heldur ekki nein sérstök áherzla vera lögð á framleiðslu þeirra, mikið minna en búast mátti við. Danir hafa til þessa staðið Þjóðverjum langt framar í smíði stórra Dieselvéla, sérilagi til skipa. Þannig hefur það ræzt á Diesel, „að enginn verð~ ur mikill spámaður í sínu föðurlandi“. Nú rétt fyrir slriðið var aftur mikil áherzla lögð á smíði Dieselvéla fyrir lcafbáta, og þá hafa Þjóðverjar verið fyrstir til að nota Dieselvélar fyrir stór herskip. Tíu þúsund tonna orustuskipin þeirra eru knúð Dieselvélum. Þar að auki er mikill fjöldi smærri Dieselvéla framleiddur til notkunar í járnbrautir, bíla, tanka, flugvélar o. fl., því Dieselvél er sama sem olíusparnaður. En fátt mun nú vera lögð meiri áherzla á þar i landi en að spara olíuna. Verða nú Þjóðverjar, sem hafa átt svo erfitt með að skilja það, hve mikla þýðingu Diesel gæti komið til að hafa fyrir þá, að kenna sjálfum sér um, að þeir geta nú ekki talizt að vera öndvegisþjóð í byggingu stórra Dieselvéla, sem þó hefði verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.