Sjómaðurinn - 01.12.1943, Síða 41
S JÓMAÐURINN
23
Sumar tegundir matvæla eru vel fallnar til
frystingar — aðrar eru það ekki. Iivað snertir á-
vexti og grænmeti, þá er frystingarhæfileiki þeirra
mismunandi eftir tegundum. Sums staðar liefur
verið bagi að þessu, þar scm sú tegundin, sem
heppilegust er til frystingar, er ekki alltaf frjósöm-
ust. Margir bændur voru dálitið iiikandi við að
lcggja niður tegundir, seni höfðu reynzt þeim
vel og taka upp aðrar, sem þeir höfðu enga reynzlu
fyrir, einkum ef að uppskeran yrði minni. Áfrani-
haldandi vöxtur i viðskiptum þeirra og trygging
markaðar fyrir framleiðslnna hefur yfirunnið
þessa örðugleika. Nú eru hændur ákafir i að sldpta
við hraðfrystiiðnaðinn.
Þessar auknu matvælauppsprettur hafa haft
æskileg álirif á að auka gæði hraðfrystra matvæla.
Góð vara, liæfilega liraðfryst og undir eftirliti
stenzt auðveldlega samanhurð við nýja fæðu.
Margar opinberar stofnanir, opinherir húnaðar-
skólar og einkafyrirtæki hafa látið og láta stöð-
ugt fara fram nákvæmar athuganir á þessum mál-
um. Niðurstöður þcirra, sem nú liggja fyrir, hjálpa
iðnaðinum til þess að auka stöðugt gæði fram-
leiðslunnar.
Á siðastliðnu ári hafa farið fram talsverðar um-
bætur á aðferðum og tækjum til hraðfrystingar.
Til þess að skýra i smáatriðum þær vélar, sem
nú eru notaðar, þvrfti meira rúm, en liér er um
að ræða.
Sú aðferð, sem. útbreiddust er, er ef lil vill sii,
þar sem hitinn er fjarlægður frá vörunni með
loftstraumi. Umbólum á þessari frystiaðferð liefur
vcrið l)cinl að þvi, að minnka hraða loftstraums-
ins, lækka hitastigið og tempra raka loftsins.
Hin svokallaða „hvdraulic multi-plate“ gerð
frystivéla er raunverulega það sama, þótt hreyt-
ingar hafi verið gerðar á kælimeðalhringrásinni
til þess að auka frystiaflið.
Aðrar tegundir frystira.
A síðast liðnu ári liefur margt verið hirt um
ýmsar aðrar tegundir leiðsluf^ystira. í einum
Jieirra er kerfi af liolum, kældum diskum (plates)
úr gúmmíi cða öðru mjúku efni. ,Útþensla disk-
anna af þrýstingi kælisins innan frá og útþensla
vörunnar að utan vegna fryslingarinnar, er notuð
til þess að ná þrýstingi milli diskanna og vörunnar.
Önnur gerð hefur diska, sem raðað er á ás. Varan
er sett á milli diskanna og þrýstingi er náð með
fjaðurmagni. Allt verkfærið snýst. Ein gerðin enn
er frystiliringur (freezing cycle). Ein nýjasta gerð-
in er lóðrétt kerfi af láréttum, föstum, kringlóttum
kældum diskum. Frá miðjunni gengur skafa yfir
hvem dislc eftir annan og sköfurnar ýta lienni á
sama hátl. Fryst varan fellur að lokum út úr botni
vélarinnar. Þessi aðferð er einkum notuð við stærri
hluti. Nokkrar aðrar aðferðir eru lientugar til
þess að frysta vöru með fyrirfram álcveðinni lögun.
Tilraunir til þess að fá umhúðaefni, sem sé
vatnshelt og varni uppgufun, eru vel kunnar. En
eins og nú standa sakir, leita menn helzt eftir um-
búðum, sem séu gegnsæar, jafnframt því, að vera
til hlífðar. Stöðugt er verið að gera cndurbætur
á einangrandi umbúðum úr cellolose. Nýlega er
farið að nota gúmmiþynnur. Mest af þessuni efn-
um er nýtl og liafa enn ýmsa galla, sem ekki liafa
verið fullkomlega yfirstígnir, enn sem komið er.
En þráll fyrir það virðast engir þeirra óyfirstígan-
legir, þegar tckið er tillit til þess, sem áunnizt
hefur. Nolckrar þessara gúmmiþynna liafa veið
notaðar sem nokkurskonar umslög, sem hægt er að
tæma.
Geymsluhús fyrir kældar vörur.
Hraðfrystiiðnaðurinn hefur haft í för með sér
aultna þörf á köldum vörugeymslum og aukin við-
skipti við framleiðendur frystitækja. Rélt með-
ferð og ldeðsla frystrar vöru i geymsluhúsi er
áríðandi lil þess að hún geymist vel í langan tíma,
Vegna markaðarins, sem fyrir hendi er, og þess
markaðar, sem möguleikar kynnu að vera á að
skapa, reyna þeir, sem hafa með geymslu slíkrar
vöru að gera, slöðugt að bæta aðferðir sínar um
meðferð liennar. Þeir breyta áhöldum sínum og
húsum í nútimastíl. Það hefur sýnt sig, að það er
ekki aðeins að halda hitastiginu ahtaf neðan við
frostmark, heldur verður það alltaf að vera eins
jafnt og mögulegt er.
„Eutectic“ ís.
Vcgna endurbóta á aðferðuin til frystingar, hcf-
ur nýlega tekizl að framleiða „eulectic“ is. Það
er vel fryst blanda af salti og valni með þcim stvrk-
leika, scm liefur lægst frostmark. Ef notuð er
23.3% blanda, eftir vigt, af natriumclorid i vatni,
er hægl að fá is, scm hefur bræðslumark -r- 6° á
Fahrenheit. Járnbrautir eru byrjaðar að nota
þennan euteclic ís, lil þess að ná lægra hitastigi í
kælivögnunum. Þurr is (fast koldioxyd) er einnig
að ryðja sér til rúms sem gott kælimeðal i kæli-
vögnum. Fleiri birgðauppsprettur munu gera þessi
efni enn kunnari i náinni framtið. Ein af síðustu
nýjungunum í gerð kælivagna, er að hafa ísgeyma
undir þakinu, í slað þess að hafa þá til endanna.