Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 42

Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 42
24 SJÖMAÐURINN Eftir KURT JUHN. SJÖ HUNDRUE MÍLUM undan New York, ausl- ur af Nýja Skotlandi, er ey ein. Þegar Cabot- feðgar fundu iiana árið 1497, var liún 209 mílna löng, 70 mílna l)reiS og 600 fct yfir sjávarmál, þar sem hún var Jiæst. Hinir guSliræddu sjófarendur nefndu eyna Santa Cruz, en liiS guSrælcilega nafn gleymdist fljótt. Nú er liún nefnd Saldeey (Sand- ejö, er 20 mílna löng, aSeins ein míla á Jjreidd og liæsti tindur liennar er 60 fet á liæS. Hún er Jiægt og liægt aS söldvva í sjó, og eftir 47 ár verSur liún öll komin í kaf. í nánd viS iiana eru langar grynningar og óteljandi rif, sem sltip- um er mikil liætla búin af. Slvip, sem steyta þar á grunni, sökkva nær þegar í staS. Á eynni eru tveir vitar og strandvarSstöS. Menn og Iconur Jma á þessu landi, sem Jiægt og Iiægt sigur i sæ. Börn leilca sér þar á milli sandhólanna, Villiblóm teygja upp Ivollana. Þegar horft er frá eynni út á IiafiS, getur aS líta kirkjugarS strandaSra skipa, óteljandi skips- flök, mismunandi illa út leikin. Naktar rengur og Þessir þakgeymar halda hitasliginu miklu jafnara, ekki aSeins eftir lengd vagnsins, heldur einnig milli þaks og gólfs. Gólfrúmið notast betur, svo hægt er að flylja meira í vagninum en áður. Það er ekki þörf á að cndurnýja ísinn eins oft í þessum vögnum og eldri gerðum, en það liefur í för með sér verulega lækkun frystikostnaðarins. Þess vegna er vaxandi eftirspurn eftir þessari gerð kælivagna. ÁSur náði hraðfryst vara aðeins útbreiðslu í þéttbýli. Vegna núverandi nauðsynjar á að dreifa henni einnig þar sem strjálbýlla er, liefur ox’ðið nauðsynlegt að endurbæta aðferðir við flutning liennar með skipum. Fæi’anlegir geymar eru í stöðugiá framför. Þeir eru venjulega frystir með þurrum is, eða einhvers konar plötum, sem frystar ei’u á hleSslustaSnum. Framleiðslu betur einangr- aðra kælibifreiða er meiri gaumur gefinn. Síðast hafa verið endurbættar bifreiðar, sem flytja aðeius stuttar leiðir og eru oft afblaðnar. (Þýtt úr amerísku tímariti.) gapandi skipsskrokkar mæna upp úr sjónum eins og beinagrindur skrimsla frá foi’sögulegum tímum. Náttúran liefir komið liér fyrir hi’æðilegustu skipagildru heimshafanna. í skjalasafninu í Ilali- fax er uppdrátlur, sem sýnir óglöggar útlínur langrar eyjar, en allt í kring eru rnörg smástrik, sem hvert þeirra táknar sokkið liafskip. Strikin eru 213 að tölu, en það er þó aðeins saga áttatíu ára — frá 1801 lil 1881. Jafnótt og hafið gleypir eyna, tortímir hún skipunum. Fyrir hvcrja fermílu lands sem Sable- ey hefur orðið að láta af liendi við Ægi, hefur hún grandað sex skipunx. Stult yfirht yfir sögu eyjarinnar sýnir, að hún hefur ekki farið i rnann- greinarálit í vali fórnardýra sinna. Árið 1552 sti’antlaði þrisiglt portúgalslct skip á Sableey. Nokkrum ínönnum af skipshöfninni tókst að synda i land og bjarga allmörgum nautgripum, sem voru í skipinu. Mennirnir smíðuðu lítið segl- skip úr rekaldinu og fórxx frá eynni, Nautgripirnir urðu eftir. Ái’iS 1583 taldi Sir Humphrey Gilbert, hálfbróð- ir Sir Walter Raleighs, Elísabetu drottningu á að fá sér í hendur fimm skipa flota. Hann ætlaði að sanna, að liægl væri að konxa á fót nýlendu i Ara- bíu. Hann sigldi af stað, og skömmu siðar blakti fáni drottningarinnar yfir Nýfundnalandi. Sir Humphrey kannaði eyna, rannsakaði jarðveginn, safnaði dýrmætunx steinum, lét gera landabréf og teikningar og skrifaði ýtarlega skýrslu. I l'lota lxans voru fimm skip, en Sableey var vandfýsin í þetta sinn, því að það var flaggskipið Delight, scm bún grandaði. Árið 1598 var fyrsta tilraunin gerð til að nenxa laixd á eynni. Marquis de LaRoche, bretónskur aðalsmaður, var fyrii’liði leiðangursins. Honxxnx var fengið í liendur gott skip og sextíu „land- nemar“, senx höfðu ekki verið spurðir að þvi, hvort þeir vildu fara. Þeir liöfðu verið teknir úr fangeslun Frakldands. Marquis de La Roclie var góður skipstjóri. Hamx lenti heilu og höldnu á Sableey. Árangur landkönnunar hans var ekki uppörv- andi. Þarna var sandur, eins langt og augað cygði, nxelgi-as, lyng, illgi’esi, en elckert tré. Iljörð villtra nautgripa var á reiki xun eyna — leyfar portú- galska skipsstrandsins 1552. En það var ekki liægt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.