Sjómaðurinn - 01.12.1943, Qupperneq 46
28
S JÓMAÐURINN
(500 metrar voru á milli, sneri Graeff síðunni á
U3G að, og byrjaði að skjóla fyrir alvöru.
Allt í einu varð Graeff var við, að áhöfn lcola-
skipsins var að losa nokkrar segldúkshlífar á þil-
farinu. Áður en kafbáturinn iiafði ráðrúm til þess
að kafa, var nokkrum kúlum skotið frá kolaskip-
inu. Þegar i stað hljóp fallbyssuáhöfn Þjóðverj-
anna í turninn, en kúla frá Prince Charles hæfði
U36 um tullugu fetum fyrir aftan turninn. Kaf-
báturinn reyndi að kafa, en hann var of mikið
skaddaður. Áliöfn hans kom upp á þilíar, þegar
skuturinn byrjaði að sökkva. Fyrr en varði sökk
U36 í síðasta sinn. Áhöfn Prine Charles gerði það
sem liægt var til að bjarga áhöfn kafbátsins, og
tókst að bjarga fimmtán yfirmönnum og óbreytt-
um sjóliðum.
Prince Charles var eitl af hinum fyrstu tálbeitu-
skipum, og sigur þess liafði ekki lítil áhrif á aukna
notkun Q-skipa, eins og þessi skip voru brátt
nefnd. Það liafði nýlega verið tekið til notkunar
af flotastjórninni, og átti að berja á kafbátana, sem
voru í viking við Skotlandsströnd.
Jafn frumleg og ágæl hugmynd og þessi lilaut
fyrr eða síðar að verða tekin upp af óvinunum. Á
næstu mánuðum ákvað Þýzkaland að fara að
þessu dæmi með nauðsynlegum Imeytingum og i
stærri stíl. Þeir liöfðu löngun til þess að greiða
liögg hráefna- og matvælaflutningi Brela. Skipa-
lestir með herskipavernd höfðu enn elcki verið
teknar upp, og lierskipum Breta var ómögulegt
að vernda allar siglingar, svo að víkingaskip, sem á
annað borð kæmisl fram bjá Bretlandseyjum,
hlaut um nokkurn tíma að gela setið um skip á
siglingaleiðum frá Suður-Ameriku.
Vandkvæðin við slíkar framkvæmdir voru að
kornast i gegn um hafnbannssvæðið. Það yrði
bezt að framkvæma á þeim árstíma, er næturnar
eru lengstar og þegar regn, þoka og óveður eru
tiðust. Það gæli orðið nauðsynlegt að sigla langt
norður á bóginn, þegar öll þessi skilyrði um
myrkur og óveður væru tryggð. Desember var
sýnilega bezti mánuðurinn til þess að lála úr höfn.
Þess vegna var það í desember 1915, sem gufu-
skipið Möewe lét úr höfn í Þýzkalandi, komst yfir
Norðursjóinn. og laumaðist fram hjá varðskipun-
um. Það komst út á Atlantsliaf og eyðilagði þar
hvert skipið eftir annað. Þann 4. marz 1916 var
það aftur komið í örugga höfn í Wilhelmshaven.
Þetta afrek var mikið að þakka hinni góðu
stjórn greifans Nikolans zu Dohna-Schlodien kap-
teins. Frændi hans, Felix von Luckner greifi hafði
verið með honum á Moewe. Von Luckner var ]>ýð-
ur i framkomu, ævintýramaður í fyllsta skilningi
þess orðs, kunni ekki að hræðast og var fæddur
fyrirliði. Þess vcgna var hann kjörinn til þess að
laka við stjórn á sérstöku skipi. Og ferðaeðli hans
og dugnaður var betur komið þar sem sérstakrar
framtakssemi þurfti við en á venjulegu berskipi.
Von Luckner særðist í orustunni við Jótland
31. maí 1916. Þegar hann hafði náð sér aftur og
var orðinn þreyttur á aðgerðarleysi því, er höfin,
þar sem engin barátta var, liöfðu látið hann þola,
óskaði hann eftir því að fá víkingaskip til umráða,
lil þess að feta í fótspor frænda sins. Þessi ósk var
veitt, svo að hann fór lil Hamborgar til þess að
svipast um eftir bentugu skipi. Þar sá liann PasS
of Balmaha, og liann hugsaði um möguleilca á
því að nota seglskip sem tálbeituski]). Þetla var á-
gæt hugmynd, af því að mörg seglskip, sem áður
voru brezk, en sigldu nú undir Norðurlandafán-
um, urðu á vegi hafnbanns-varðskipanna norður
af Skotlandi. Slikt skip var fjórmastraða, norslca
skipið Alonso, 1723 smál. að stærð, sem áður hafði
verið brezkt undir nafninu Tinto Hall. En til þess
að fyrirætlun von Luckners tælcist, var nauðsyn-
legt, að skipshöfn og skip litu úl fyrir að vera
norskt, og að skipsskjölin sönnuðu það. Minnstu
gallar myndu vekja grunsemdir varðskipanna.
Þess vegna þurfti geysilegan undirbúning áður cn
Pass of Balmaha gæti lálið í haf. 1 skipið var sett
fjögurra cylindra dieselvél, 1200 heslafla, þótt það
héldi seglaútbúnaði sínum. Tveimur 4.1 þuml-
unga fallbyssum var komið fyrir i því og tvö
tundurskeytarör baganlega selt í það. Tvær vél-
byssur og fjöldi af rifflum, sprengikúlum og
sprengiefni var flutt um borð og sömuleiðis falin
loftskeytatæki. Nokkrum vilcum áður en sigll var
af stað, tók skipið stóran farm af timbri, eins og
norsk skip flytja oft, en það var gert til þess að
hylja aðgangiun að farmrúmunum, þótt leynilegar
dyr væru á þeim, til þess að nota, ef í nauðir ræki.
Öll framlíð þessa fyrirhugaða leiðangurs byggð-
ist á því, að skipinu yrði bleypl gegnum hafn-
bannssvæðið, og þar sem það átli að sigla undir
norskum fána, kom það sér vel, að von Luckner
var ljós yfirlitum eins og Norðmaður, og hafði áð-
ur fyrr siglt á norskum skipum.
Vandræðin með skipsskjölin voru leyst með
því að nota skjöl, sem hertekin höfðu verið úr
norsku skipi. Skipshöl’nin var valin þannig, að
aldri og lýsingu skipverja bar saman við norsku
skipshafnarskrána. Áður en burtfarardagurinn
kom, böfðu þýzkir njósnarar í Noregi aflað upp-
lýsinga um ferðir norskra skipa, og það var á-