Sjómaðurinn - 01.12.1943, Síða 33

Sjómaðurinn - 01.12.1943, Síða 33
SJÓMAÐURINN 15 Samuels var frekari hjálpar þörf en þessir að- stoðarmenn hans voru færir um að veita. Brátt svarf liungrið svo að samsærismönnum, að þeir misstu móðinn og gáfust á endanum upp. Þegar skipið lennti i New York kepptust mennirnir, sem höfðu reynt að myrða Samuels, um að liylla liann. Hamingjan bregzt. Árið 1863 brást hamingja snekkjunnar. Frani að þeim tíma hafði hún aldrei ininnkað seglin fram yfir það að tvirifa toppseglin.. Aldrei liafði liún lieldur látið reka fyrir ofviðri. En nú lcom það fyrir, fimm sólarhringa siglingu frá Liver- pool, að hún lenti i ofsaroki, og Samuels neyddist til að draga saman öll seglin nema aðalloppseglið, sem liann rifaði. Manninum, sem við stýrið stóð, fataðist stjórnin, skipið snerist undan vindinum, svo að fjallhár sjór skall yfir skutinn, svipti hurt stýrisútbúnaðinum, mölhraut þiljuljórann, fyllti káetuna og tók af lestarhlera. Samúels féll við ólagið og meiddist illa, braut fótlegginn, svo að hrotin stóðu út úr og aðalslagæðin opnaðist. Timh- urmaðurinn fórst og allt varð i uppnámi og stjórn- laust. Samúels, sem lá í káetu sinni, reyndi, þrátt fyrir kvalir sínar, að koma á nokkurri skipan, og eftir árangurslausa tilraun til að snúa skipinu, var því siglt aftur á hak til Fayal á fimmtíu og tveim klukkustundum. Innan tveggja mánaða var hann aftur kominn á skipsfjöl og laulc férðinni, en langur timi leið, unz hann varð alhata. Eftir að hann hafði vcrið um hrið á gtifuskipi, lét hann algerlega af sjóferðum, þótt liann lifði til átta- tiu og fimm ára aldurs. Þegar Dreadnought liafði misst skipstjóra sinn, hrást gæfan henni gersam- lega. Á næstu ferð missti liún aftur slýrið og siglutrén að nokkru leyti. Lytle skipstjóri, sem liafði orðið eftirmaður Samuels, slasaðist, svo að hann beið hana af. Snekkjunni tókst aftur að komast til Fayal lil viðgerðar, en það liefði fyrirsjáanlega kostað of fjár að koma henni i samt lag aftur, og ekki Iiorfði svo vel um Allants- hafsferðir seglskipa, að það gæti talizt tilvinnandi. Hún var látin sigla til San Fransiskó, en sú siglingaleið var lögvernduð fyrir erlcndri sam- keppni. Fór hún ýmsar ferðir, áður en hún sigldi frá Liverpool til San Fransisko í apríl 1869 og var þá komin í liendur nýrra eigenda. I dögun hins fjórða dags júlímánaðar kom í ljós, að hún var í brimgarði. Brátt tók hún niðri, og var auðsjá- anlega úli um hana. Skipstjóranum og skipshöfn- inni tókst að komast á land á Penashöfða á Eld- landi. Skipasmíðar Eflir lnæðilegar hörmungar í sautján daga, er þeir höfðu ekkert sér til matar annað en skel- fisk, sem þeir fundu á ströndinni, náðu þeir San Diego-höfða, þar sem þeim tókst að draga að sér athygli harkskips, sem flulti þá til Talcahuano í Chile. Fregnin um, að Dreadnought hefði farizt, vakti heimsathygli. Frægð hennar var slik, að sjófar- endur allra siglingaþjóða vissu um afrek hennar og töluðu um met hennar. Hin fagra gerð snelckj- unnar hafði hrifið marga, sem sættu sig illa við uppgang gufuskipanna, og þeir töldu missir lienn- ar hoða endalok seglskipanna.

x

Sjómaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.