Útvarpstíðindi - 16.03.1942, Page 9

Útvarpstíðindi - 16.03.1942, Page 9
t»ríájudagur 7. apríí. 12.55 Islenzkukennsla, 3. flokkur. 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 20.30 Erindi: SiÖskiptamenn og trúarstyrjaldir XII: Gústav Adolf (Sverrir Kristjánsson sagnfr.). 21.00 Tónleikar Tónlistarskólans (tríó) : „Tóna- fórn“, eftir Bach-Casella. 21.20 Hljómplötur: Symfónía í G-dúr eftir Haydn. Miðvikudagur 8. apríl. 12.55 Enskukennsla, 3. flokkur. 13.00 Þýzkukennsla, 3. flokkur. 18.30 Islenzkukennsla, 1. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 2. flokkur. 21.20 Kvöldvaka Skagfirðingafélagsins í Reykja- vík. Fimmtudaugr 9. apríl. 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Erindi: Afbrot og refsing I (ísleifur Arna- son prófessor). 20.55 21.00 Minnisverð tíðindi. 21.20 Utvarpshljómsveitin: a) Waldteufel: „Töfrablómið", vals. b) Paderewsky: Menuett. c) Moszkowski: Serenade. d) Teike: Mars. Föstudagur 10. apríl. 18.30 Islenzkukennsla, I. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 2. flokkur. 20.30 Erindi: Úr sögu læknisfræðinnar I: Við- leitni og vanþekking (Þórarinn Guðnason). 20.55 Píanókvartett útvarpsins : Adagio og Rondo eftir Schubert. 21.10 Auglýst síðar. 21.30 Hljómplötur. Laugardagur 11. apríl. 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 20.30 Leikrit. 21.45 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til allra þegna landsins með hverskonar fræðslu og skemmtun, sem því er unnt að veita. AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir, samn- ingagerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2—4 síðdegis. Sími skrifstofunnar er 4993. Sími útvarpsstjóra 4900. ÍNNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. ÚTVARPSRÁÐIÐ (Dagskrárstjórnin) hefur yfirstjórn hinnar menn- ingarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrif- stofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðd. Sími 4991. FRÉTTASTOFAN annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlönd- um. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Fréttastofan starfar í tveim deildum; sími innanlendra frétta 4994; sími erlendra frétta 4845. AUGLÝSINGAR Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til landsmanna með skjótum áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. — Auglýsingasími 1095. VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS hefur daglega umsjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerðastofu. Simi verkfræðings 4992. VIÐGERÐARSTOFAN annast um hverskonar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir viðtækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. TAKMARKIÐ ER: Útvarpið inn á hvert heimili 1 Allir landsmenn þurfa að eiga kost á þvf, að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; hjartaslög heimsins. Ríki’útvarpiS. '♦**»**«**************»**»*****»*****»**»,*«**»H***«M***»*>»**»*4«M»**«,,»**»M***Í*^ ÚTVARPSTÍÐINDl 237

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.