Útvarpstíðindi - 16.03.1942, Side 31

Útvarpstíðindi - 16.03.1942, Side 31
Happdrætti Háskóla Islands Dregið verður í 2. flokki 10. apríl. 350 vinningar. 3 aukavinningar. Samtals 86300 krónur. Kynnið yður ákvæðin um skattfrelsi vinninganna. Á HVERFANDA HVELI er tvímaclalaust frœgasta skáldsaga, sem skrifuð hefur verið. Hún náði langhœstri sölu allra bóka í Englandi og Ameríku. Filman, sem gerð var eftir henni er talin mesta snilldarverk kvikmyndalistarinnar, enda verið sýnd miklu oftar en nokkur önnur filma. Bókin er þýdd á snilldarlegt íslenzkt mál af Arnóri Sigurjónssyni. Það er sjaldgœf nautn að lesa þessa bók, enda er hún sérstætt og eigulegt skáldverk. — Lesið bókina áður en hún kemur hér í Bíó. Fæst nú bundin í tvö bindi. Arnór Sigurjónsson.

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.