Bankablaðið - 01.12.1942, Side 10

Bankablaðið - 01.12.1942, Side 10
15AXKABLAÐIÐ Kærkomnasta jólagjötin er falleg kventaska Nýkomið feikna úrval af töskum, nýjasta snið, litir og skinn, silki eða skinnfóðraðar. Aðrar nytsamar jólagjafir nýkomnar. Seðlaveski handa konum og' körlum óteljandi gerðir, þversum og langs- um innréttað fyril' passamyndir, ökuskírteini Og smámyndir. Ferðaáhöld, raksett, snyrtiáhöld, leðurhylki fyrir tvenn spil, bridge- blokk og blýanta. Mjög fallegar skjalatöskur ein, tví eða þríhólfaðar. Dömu- og herrahanzkar. Lúffur fóðraðar og ófóðraðar. Leðurvörudeild Hljóðfærahúsins. Þegar skortur á skipsrúmi hindrar eigi aðflutninga, höfum við venjulega fyrirliggjandi Smíðafuru Venjulega getum vér einnig smíðað og afgreitt cg flestar algengar stœrðir af Glugga, Húsavið Hurðir, Karmatré og' margskonar lista. Timburverzlunin Völundur h.f. Reykjavík Stærsta timburverzlun og trésmiðja landsins.

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.