Bankablaðið - 01.12.1942, Side 11

Bankablaðið - 01.12.1942, Side 11
jUNRABLAÖIÍ) BARRETT reiknivélar eru í Ameríku taldar þær beztu þar í landi. Bankamenn vorir ættu að athuga hversu mjög góðar reiknivélar geta létt þeim starfið. Ég hefi þær oft fyrirliggjandi í fleiri stærðum. Þegar starfinu er lokið í bankanum ættu bankamenn vorir að taka „sprett- inn“ til aflafanga eða hvíldar — og nota í því skyni utanborðsmótor í bát sinn, en hann er líka að fá hjá mér. GlSLI J. JOHNSEN, umboðs- & heildverzlun. Símar 2747 og 3752.

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.