Bankablaðið - 01.12.1942, Qupperneq 31

Bankablaðið - 01.12.1942, Qupperneq 31
BANKABLAÐIÐ s tarfsmönnum bankanna skrifuðu á svipaðan hátt sögu fyrstu áranna, sem þeir störfuðu í banka. Þegar ég minnist þessa rifjast upp í huga mín- um fyrstu afskipti mín af blaðaútgáfu. Ég var þá innan fermingar. Við stofnuðum allmargir drengir íþróttafélag. Við keyptum fótknött og leikfimisskó. Á sumrum spörkuðum við og hlupum eins og þol og þrek leyfðu. Á vetrum gátum við hvorugt. En til þess að félag okkar skriði ekki í hýði eins og þreyttur björn fengum við f járliús að láni til að halda uppi fund- arstarfsemi á vetrum. Einn spilaði á harmóniku aðrir héldu ræður og svo gáfum við út blað, sem var lesið upp á hverjum sunnudagsfundi. Við vorum á þeim aldri að okkur þótti mest gaman að heyra menn rífast og blöðin deila hvert á annað. Til þess að okkar blað yrði svipað, samþykktum við eitt sinn að aðalstjórn og varastjórn skyldu hefja blaðadeilur. Var svo beðið með eftirvæntingu hverju hver aðili svaraði síðustu árás. Þannig hugsuðum við okkur líf fullorðna fólksins. Nú komum við stundum saman og lesum fermingarblað okkar. Við hlæjum að sjálfum okkur þegar lestri er lokið. Árið 19^2 hefir verið ár innanlandsstyrjaldar. Meðan aðrar þjóðir standa í eldi vopnastyrjaldar, stefnir þjóð- in að tortímingu hins íslenzka gjaldmiðils. Það hefir virzt svo, að foringjar þjóðarinnar hafi þurft að haga sér eins og drengir á fermingaraldri, stað- ið í sífeldum erjum og kryddað tilveruna með eintómum „slagsmálum“. En það verður aldrei hlátursefni. Allir þrá að skift verði um stefnu. Á nýja árinu tekst þjóð- inni vonandi að sameinast til átaka gegn dýrtíð og erfið- leikum. Það er hennar einasta hamingjuvon. Ég árna öllum iesendum Bankablaðsins árs og friðar. Adolf Björnsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.