Bankablaðið - 01.12.1942, Qupperneq 54

Bankablaðið - 01.12.1942, Qupperneq 54
26 BANKABLAÐIÐ kl. 2 e. h. á kaupþingsdögum. Þegar hann nefnir ákveðið verðbréf, skulu kaupþingsfélagar nefna það gengi, sem þeir vilja kaupa eða selja á. Tilboðin miðast við ákveðinn hlut af verðbréf- um, o g setur framkvæmdarstjórnin reglur um, hvað stór hann skuli vera fyrir hvert einstakt verðbréf, sem verzl- að er með á kaupþinginu. Þegar tilboð- in falla saman, segir kaupþingsstjóri að svo sé, og nefnir nöfn aðilanna, en aðstoðarmaður hans skal um leið skrá nöfn þeirra, verðbréfið og það gengi, sem viðskipti fóru fram við. Þegar viðskipti komast ekki lengur á, eða komist engin viðskipti á, skal skráð hæsta kauptilboð og lægsta sölutilboð, sem nefnt hefir verið (lokagengi). 10. gr. Að loknu uppboðinu fara fram frjáls viðskipti milli kaupþings- félaga, en tilkynna skulu þeir kaup- þingsstjóra það gengi, er viðskiptin gerast við. 11. gr. Að loknu uppboði því, sem um ræðir í 9. gr., er hæsta og lægsta gengið, sem skráð hefir verið í hverju verðbréfi, gjört kunnugt, og sömuleiðis lokagengið. Þó getur kaupþingsstjóri ákveðið að lokagengi skuli ekki birt, ef mikill munur er á kaup- og sölutilboð- um. Kaupþingsstjóri tekur ákvörðun um það, hvort gera skuli kunnugt gengi það, sem skráð er í frjálsu viðskipt- unum skv. 10. gr. 12. gr. Afhending verðbréfa og greiðsla andvirðisins fara fram í síð- asta lagi fyrir kl. 14 daginn eftir að viðskipti áttu sér stað, og skal kaup- andi sækja bréfin til seljanda. Við- skiptaaðilar geta þó komið sér saman um lengri frest. 13. gr. Ef ástæða verður til, getur framkvæmdarstjórnin ákveðið, að við- skipti á kaupþinginu skuli fara fram eins og segir í 14.—16. gr. hér á eftir. Verði þessi heimild notuð, skal aðeins halda uppboð samkvæmt 9. gr. þá kaup- þingsdaga, er þess er óskað af minnst 2 kaupþingsfélögum. Tilmæli um það skulu borin fram við kaupþingsstjóra fyrir kl. 12 á hádegi á kaupþingsdög- um, og lætur hann, ef til kemur, boð út ganga til kaupþingsfélaga um, að uppboð verði haldið samdægurs kl. 2. 14. gr. Kaupþingsfélagi skal senda kaupþingsstjóra tilboð í lokuðu um- slagi, þar sem tekið sé fram, þannig að ekki verði um villst, hvaða bréf hann vill kaupa eða selja, hversu mikið, hvort hann vill kaupa eða selja, hvert sem gengið kann að reynast, eða hvort tilboðið er bundið því skilyrði, að geng- ið verði ekki hærra eða lægra en til- greint sé. Framkvæmdarstjórn bankans lætur gera eyðublcð undir tilboðin. I tilboðinu má ekkert vera, er gefi til kynna, frá hverjum það sé, heldur skal samrit tilboðsins, undirritað af kaup- þingsfélaganum, fylgja í öðru lokuðu umslagi. Öll tilboð skulu komin í hend- ur kaupþingsstjóra eða starfsmanna kaupþingsins í síðasta lagi kl. 10 kaup- þingsdaginn. Skal kvittað fyrir mót- töku tilboðsins og jafnfram tilgreint, á hvaða tíma það hafi verið afhent. 15. gr. Kl. 10 f. h. á kaupþingsdög- um opnar kaupþingsstjóri öll þau til- boðsbréf, sem borist. hafa, að viðstödd- um tveim mönnum, öðrum tilnefndum af Viðskiptamálaráðuneytinu, en hin- um kjörnum af kaupþingsfélögunum. Athuga þeir við hvaða gengi mest við- skipti með hverja verðbréfategund geti átt sér stað, og skrá það gengi á þeirri verðbréfategund. Síðan ákveða þeir, hvaða sölutilboðum og kauptilboðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.