Bankablaðið - 01.12.1942, Qupperneq 56

Bankablaðið - 01.12.1942, Qupperneq 56
28 BANKABLAÐIÐ Bandalag starfsmanna ríkis og bæja í febrúarmánuði 1942 var öllum starfsmannafélögum ríkis, bæja og banka boðið að senda fulltrúa á stofn- þing bandalags, er fyrirhugað var að þau félög myndu stofna, er þar komu saman. Mættu á þeim fundi fulltrúar frá 15 félögum, er stofnuðu Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, 15. febr. 1942. Starfsmannafélög bankanna kusu enga fulltrúa til þess að mæta á stofnþinginu. En fundarboðendur buðu öllum félögunum að senda áheyrnar- fulltrúa, og var það boð þegið. Við, sem sátum stofnþingið, urðum þess fullvissir að mikill áhugi ríkti meðal fundarmanna að sameina alla launþega og vinna einhuga að umbót- um á öllum sviðum. Voru um það sam- þykktar margar ályktanir og allar merkilegar. Lög voru Bandalaginu sett og segir þar um hlutverk þess: 1. að hafa forystu í sameiginlegum málefnum félaga sinna 2. að styðja viðleitni hvers félags til bættra launakjara og starfskjara með- limum sínum til handa og styrkja bar- áttu þeirra fyrir auknum réttindum 3. ao vinna að aukinni menntun og menningu í félögunum. Innan bankanna mun sú skoðun hafa ríkt í hugum margra, að bankamenn ættu ekki samleið með hinum félögun- um. Varð því eigi úr þátttöku þeirra í stofnun Bandalagsins. En atburðir ársins 1942 hafa glögg- lega sannað að bankamenn eiga sam- leið með öðrum launbegum í þessu landi. Eftir að nær allir atvinnurek- endur.aðrir en ríki og bæjarfélög höfðu snemma á árinu hækkað að mun grunn- kaup starfsmanna sinna, fóru félög bankamanna fram á samskonar launa- bætur. En þær fengust ekki í gegn fyr en Alþingi var búið að samþykkja hækk- un til handa starfsmönnum ríkisins. Þá tóku fulltrúaráð bankanna sömu stefnu og Alþingi. Stjórn Bandalagsins mun hafa átt drjúgan þátt í þeim málalokum, er á Alþingi urðu. Er nú fram komin tillaga um lækk- un grunnlauna hjá fastlaunamönnum. Er því full þörf samstarfs bandalags- félaga og bankamanna. Bandalagið hélt annað þing sitt 14. nóv. s. 1., höfðu því þá bæzt 3 ný félög. Erindi voru flutt og margar tillögur samþykktar m. a. í launa- og dýrtíðar- málum. Vonandi láta bankamenn ekki lengi standa á sér til samstarfs við þennan öfluga cg áhugamikla félagsskap. Forsíðumyndin er vetrarmynd úr Hellisgerði í Hafnarfirði. Örn Arnar- son skáld tók hana fyrir nokkrum ár- um. Auk þess að vera þjóðfrægt skáld, var Örn ágætur myndatökumaður, hafði glöggt auga fyrir fegurð lands vors jafnt á vetrar-og sólbjörtum sumardegi. Ég kom eitt sinn til Arnar, í fyrri rit- stjórnartíð minni, og fór þess á leit að mega birta mynd eina eða fleiri eftir hann í Bankablaðinu. Veitti hann mér leyfið, og er það fyrst nú þegið. Örn andaðist svo sem kunnugt er á síðasta sumri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.