Bankablaðið - 01.12.1942, Qupperneq 58

Bankablaðið - 01.12.1942, Qupperneq 58
30 BANKABLAÐIÐ Miljóna þjóðir sameinast gegn dýr- tíð. Hér er blásið í segl dýrtíðarinnar. Ef að þjóðin vaknar ekki til umhugs- unar og stefnubreytingar í dýrtíðar- málunum nú þegar getur svefn hennar orðið og langur. Ein þeirra tillagna, er fram hafa komið, til þess að ráða bót á dýrtíðinni, er um lækkun á grunnkaupi opinberra starfsmanna og fastlaunamanna hjá öðrum stofnunum, er ríkinu að ein- hverju koma við. Hefir herra forstjóri Jón Árnason minnst þessa og telur að- kallandi nauðsyn. Launamenn eru yfirleitt fátækir menn með lítið fé milli handa. Mánaðar- laun sumra ná stundum tæpast saman. Hinir sem betur eru launaðir hafa kom- ist í þá aðstöðu fyrir aldurs sakir og hæfni við þau störf, sem þjóðfélagið hefir falið þeim. Með g’engislækkun 1939 tóku allir launamenn möglunar- laust á sínar herðar kauplækkun þegar tilraun var gerð til þess að bjarga sjávarútveg þjóðarinnar. Á árinu 1940 tóku fastlaunamenn enn við kauplækk- un með því að fá ekki fulla dýrtíðar- uppbót á laun sín. I upphafi árs 1942 fengu flestar stéttir stórum bætt launa- kjör, opinberir starfsmenn fyrst á miðju ári. Ennfremur eru mörg dæmi þess að menn hafa gengið úr þjónustu ríkis- og ríkisstofnana af þeirri ein- földu ástæðu að betri kjör voru í boði en ríkið bauð. Launþegar hafa sannarlega orðið að neyta lakasta réttar við matarborð stríðsgróðans. Það væri því lægst á garðinn ráðist ef að fyrst ætti að taka þura brauðið frá þeirri stétt. Lækning dýrtíðarinnar er nauðsyn- leg. Launþegar fagna henni engu síður en aðrir þegnar. Höfuðorsök dýrtíðar- innar er verðlag innlendra vara. Þar þarf lagfæringar við. Ekki þó þannig að bændur komist á vonarvöl eins og lagt er til um launþega. Mætti ekki t. d. strika yfir allan útflutning á kjöti og nota áætlaðan styrk til lækkunar á verði á innlendum markaði? Ennfrem- ur mætti ef til vill með skattjöfnun færa niður verðlag. Þá myndi vísitalan lækka verðlag og vinnukaup minnka að krónutali, en verðgildi peninganna vaxa og hagur alls almennings með nýju lífi í atvinnulíf þjóðarinnar. Sameiginlegt átak allrar þjóðarinn- ar að spyrna fæti og veita viðnám vax- andi dýrtíð samfara lausn vandamála með djörfung og dug er henni lífsnauð- syn. Það verður að vekja á ný trú á verðgildi íslenzkra peninga. Afla meira en til daglegrar eyðslu. Safna í korn- hlöður. Kasta þeirri trú að betra sé að eiga glerkýr en gilda sjóði. Kynningarkvöld S. I. B. Aðalfundur S. I. B. samþykkti að stofna til kynningarkvölds fyrir alla bankamenn í Reykjavík. Var það háð í hátíðarsal Útvegsbankans laugardag- inn 5. þ. m. Forseti sambandsins, Hauk- ur Þorleifsson, setti samkomuna. Sveinn Þórðarson gjaldkeri Búnaðarbankans flutti ræðu, og var góður rómur gerður að ræðu hans. Guðm. Jónsson söng nokkur lög við góðar undirtektir. Enn- fremur skemmtu með söng tveir banka- ritarar í Útvegsbankanum, þeir Guðm. Einarsson og Guðjón Halldórsson. Var söngur þeirra vel þeginn og til mikillar ánægju. Dans var stiginn fram á nóttu og höfðu þátttakendur mikla ánægju af þessu fyrsta kynningarkvöldi banka- manna og ættu þau að verða fleiri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.