Bankablaðið - 01.12.1942, Page 59

Bankablaðið - 01.12.1942, Page 59
BANKABLAÐIÐ 31 Meðfylgjandi tafla sýnir breytingu, sem orðið hefir á verðlagi í Bandaríkj- unum, Englandi og íslandi frá stríðs- byrjun til loka þessa árs. I Bandaríkj- unum hefir dýrtíðin vaxið um 15 stig, í Englandi um 30 stig til 1. október síðastl. og mun enn vera óbreytt, en hér á landi um 172 stig til áramóta. Vísitalan enska er reiknuð út af Mínistry of Labor og jafngildir 100: 1941. Ameríska vísitalan er reiknuð út af National Indurtsial Conference Board og jafngildir 100:1923. BANKABLAÐIÐ ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BANKAMANNA RITSTJÓRI: ADOLF BJÖRNSSON PRENTAÐ I ISAFOLDARPRENTSMIÐJU H.F. .)on G. Maríasson hefir verið settur bankastjóri Landsbanka fslands meðan Vilhjálmur Þór á sæti í ríkisstjórn. Jón hefir í fjölmörg ár verið aðalbókari Landsbankans og rækt þau störf af kostgæfni og mikilli alúð. Er hvert það sæti er Jón skipar í banka vel skip- að. Er vel til vandað að velja Jón G. Maríasson í bankastjórastöðu.

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.