Bankablaðið - 01.12.1942, Side 60

Bankablaðið - 01.12.1942, Side 60
32 BANKABLAÐIÐ Þegar Jón hætti gjaldkerastörfum fengu Pétur og Sigurður frí. Sjúklingur nokkur, sem alllengi hafði ekki mátt neyta matar, en var á bata- vegi, bað um matverð. Hjúkrunarkon- an færði honum tæplega fulla teskeið af súpu. Síðan sagði sjúklingurinn: ,,Nú langar mig að lesa, lánið mér eitt frímerki“. Maðurinn minn ætlar að fá spari- sjóðsbók. Reiknivélar eru ófáanlegar meðan stríðið stendur, en þér getið fengið myndir af síðustu vélunum okkar. Peningar eru vegabréf til allra landa veraklar, en ekki himnaríkis. Fyrir þá má ka-upa öll gæði, en ekki gæfu og gott skap. (Farmand.) Árshátíð bankc manna verður hald in að Hótel Borg 12. febr. n. k. Stjórn S. í. B.

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.