Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 39

Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 39
B AN KABLAÐIÐ 51 OÆÐRI MANNTEGUND ? Það hefur okkur kvenfólkinu í Lands- bankanum löngum þótt við brenna, að störf karla væru hærra metin en okkar og fundizt það gilda, bæði þegar um launa- greiðslur og stöður, sem eitthvað heita, er að ræða. Ýmsar röksemdir fyrir þessu mati hafa verið bornar á borð fyrir okkur, þeg- ar við höfum beðið um þær, og er þá fyrst sú, að slíkt hið sama ætti sér stað alstaðar annars staðar. Að vísu er þetta ekki ná- kvæmlega rétt, því að dæmi um jafna stöðu kynjanna má sjá hjá kennurum og ýmsu faglærðu fólki og að því leyti erum við bankastarfsmenn sambærilegir við áður- nefnda starfsmannahópa, að hjá okkur ganga karlmenn og kvenfólk jöfnum hönd- um að sömu störfunum. Auk þess verður það að kallast harla léttvæg afsökun: Að af því Jón beitir órétti er sjálfsagt fyrir mig að gera það líka. Menn verða ákaf- lega uppnæmir, þegar þeir reka sig á, að rangsleitni er beitt, að maður nú ekki tali um, þegar slíkt er gert í stórum stíl og vantar þá ekki kappið að fordæma, en þegar um óréttinn í launamálum kvenna lega stutt að því, að kjör sjóðsfélaga væru bætt eftir því sem öryggi sjóðsins leyfði. Má óhikað fullyrða, að fyrir atbeina Helga Guðmundssonar fyrst og fremst sé þeim áfanga náð sem við fögnum nú. Það verður aldrei ofþakkað. Hann hefur í störfum fyrir Eftirlaunasjóðinn, sem á öðrum svið- um sýnt góðan hug til starfsfólksins, —í verki. Njóti svo allir með ánægju ellilauna. Adolf Björnsson. er að ræða, ja, þá er allt öðru máli að gegna, þá hefur samvizkan allt í einu feng- ið sér dúr, menn yppta öxlum og brosa háðslega, en þeir, sem svíkja þessi samtök axlaypptinga og háðsbrosa — af heimsku eða öðrum ástæðum — láta fjúka sleggju- dóma, svo sem að kvenfólkið sé ýmist illa að sér, hyskið eða latt, eða jafnvel þetta allt í senn. Við slíka menn er ekki orði eyðandi. Það þarf engum getum að því að leiða, að meðal kvenfólks er misjafnt starfs- fólk alveg eins og meðal karlmanna, og í þessu sambandi langar mig til að minna á þann vísdóm, sem segir, að fólk sjái helzt þá galla hjá öðrum, sem einkenna það sjálft. Þá er ein röksemdin sú, að kven- fólkið rjúki í burtu og gifti sig, sé jafnvel ekki nema 2—3 ár, hæsta lagi 5 og ekki taki að launa það eins og þann starfskraft, sem er til frambúðar. En lítum nú á starfs- aldur stúlkna í Landsbankanum. Fimm stúlkur eru búnar að vera yfir 20 ár, fimm yfir 14 ár, tvær yfir 11 ár, þrjár yfir 8 ár, fjórar í 3 ár og þrjár eru alveg nýjar í starfi. Og enn þá er verið að bíða eftir, hvort þetta kvenfólk gifti sig ekki. Er þá ekki úr vegi að athuga, hvernig starfsald- ursákvæðið er skilið, þegar um karlmenn er að ræða. Hér vil ég nefna dæmi. Fyrir þrem árum komu hingað í bankann tveir ungir piltar með verzlunarskólamenntun og litla reynslu í skrifstofustörfum. Eftir 2I/2 árs þjónustu eru þeir komnir upp í launaflokk 1. aðstoðarmanns, þangað sem illmögulegt er fyrir kvenfólk að komast, þó að það hafi stúdentsmenntun og að auki framhaldsmenntun og jafnvel allt upp í sjöfaldan starfsárafjölda á við þessa ungu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.