Bankablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 61

Bankablaðið - 01.12.1944, Blaðsíða 61
B AN KABLAÐIÐ 73 4. Bankinn ábyrgist lán, sem tekin eru eftir venjulegum viðskiptaleiðum. Bankinn veitir lán, ef ófáanleg eru annars staðar með bærilegum kjörum. Bankanum er heimilt að taka fé að láni til útlána. Viðskiptagjald má vera 1 — í i/ó% á- ári. Ábyrgðarjaóknun skal vera hin sama. Tekjur bankans leggjast í varasjóð og mætir hann töpum áður en hlutafé er skert. Bankanum er heimilt að reka verðbréfaviðskipti. 5. Bankaráð fer með æðstu stjórn Bank- ans. Hver þjóð tilnefnir einn bankaráðs- mann og varamann til 5 ára. 12 manna bankastjórn hefur umsjón með rekstri bankans, en aðalbankastjóri stýrir öllum daglegum störfum bankans. Um allt þetta eru áþekkar reglur og í samþykktum sjóðs- ins. 6. Bankaráð skipar ráðgjafarnefnd, hana' skipa ekki færri en 7 menn frá sem flestum hluthöfum. Þeir skulu liafa sérþekkingu í iðnaði, landbúnaði, verkalýðsmálum og viðskiptum. Nefndin er ráðgefandi í al- mennum stefnumálum. Sérnefndir skal skipa vegna einstakra lánbeiðna og hefur bankaráðsmaður þeirrar þjóðar, sem biður um lánið, rétt til að tilnefna einn nefndar- mann. 7. Heimilsfang bankans er hjá stærsta hluthafa (Bandaríkin). Útibú þar sem þörf er á. Eign Bankans í mynt einstakra hlut- hafa geymist í viðkomandi þjóðbanka og gull, þar sem öruggt telst og þó aðallega hjá 5 stærstu hluthöfum. 8. Sá hluthafi, sem segir sig úr lögum AI- þjóða gjaldeyrissjóðsins hættir sjálfkrafa að vera hluthafi Bankans. Úrsögn er lrjáls og brottrekstur gildur, ef meiri hluti banka- ráðs og alls atkvæðamagns samþykkir. Bankinn endurkaupir þá hlutabréfin en hluthafi ber áfram ábyrgð á öllum skuld- bindingum, sem bankinn hefur stofnað til fyrir þann tíma. 9. Bankinn (og sjóðurinn) er „persóna að lögum“. Eignir hans eru undanþegnar eign- arnámi og löghaldi, sköttum og tollum. Agreiningur milli bankans og ríkisins leggst í gerð, og skipar Alþjóðadómstóll oddamann. 10. Samþykktirnar ganga í gildi, þegar þær eru undirritaðar fyrir hönd 65% þess hlutafjár, sem áætlað er. Bandaríkin kalla saman fyrsta bankaráðsfund. Forðist ofreglu í iifnaðar- háttum og heimilisvenjum Hafið ekki of reglulega liðnaðarhætti og heimilisvenjur. Heimilislífið og daglegar venjur eru mikill þáttur í lífi manna, ekki sízt þeirra, sem kvæntir eru. Ef heimilis- hættirnir eru of tilbreytingarlausir, verður heimilislíl'ið leiðinlegt, það örvar ekki framtakssemina, heldur lamar hana. Menn þarfnast lrekar tilbreytingar í starfi en al- gerrar hvíldar eða iðjuleysis. Það er hyggi- legt, að bregða út af ýmsum háttum sínum \ ið og við, svo að þeir verði ekki að dauð- um vana. Það er t. d. hollt að fara stund- um fyrr á fætur en venjulega, þótt þess gerist engin þörf starfsins vegna. Margir munu kannast við, að þvílík nýbreytni, þótt smávægileg þyki, er hrein unun. Einn slík- ur morgunn gelur auðgað manninn meira en hundrað aðrir, sem hann hefur eytt á venjulegan hátt. Skrifstofumanninum, sem fer á fætur kl. 8 eða 9 á morgnana og beint í vinnuna, væri án ela hollt að fara stöku sinnunt á fætur kl. 6, ganga niður að höfn eða út fyrir bæinn til að njóta morgun- dýrðarinnar, sjá hvernig starf dagsins helst á vinnustöðvunum o. s. frv. — Á hinn bóg- inn getur verið hyggilegt að leyla sér kveld- droll, jafnvel vökunótt getur borgað sig. . . (Úr grein Símonar Jóh. Ágústssonar: Ávani og ofregla, Helgafell 1942).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.